Náðu í appið
Bönnuð innan 14 ára

Vantage Point 2008

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 28. mars 2008

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 34% Critics
The Movies database einkunn 40
/100

Morðtilraun á forseta Bandaríkjanna sögð frá mismunandi sjónarhornum.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Fín skemmtun
Þessi mynd er fínasta skemmtun. Hún er byggð upp með óvenjulegum hætti þar sem maður fær að fylgjast aftur og aftur með atburðarásinni þegar forseti Bandaríkjanna er skotinn þegar hann er að halda ræðu. Í hvert skipti sem spólað er til baka og skipt um sjónarhorn fær maður meiri upplýsingar þegar sagan er sögð útfrá nýrri persónu.
Leikararnir standa sig allir ágætlega, en myndin býður ekki upp á óskarstilþrif.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Fábær mynd.
Ég var rétt í þessu að koma af Vantage Point í bíó og bara verð að segja að þessi mynd er stórkostleg! Hún heldur manni spenntum allan tímann, þetta er svona eins og spennandi framhaldsþáttur með mörgum sjónarhornum. Ég er nú ekki mikið fyrir svona byssumyndir og slíkt en er bara hissa á því hversu góð þessi mynd var.

Mæli eindregið með þessari mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn