Náðu í appið
Bönnuð innan 14 ára

Vantage Point 2008

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 28. mars 2008

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 34% Critics
The Movies database einkunn 40
/100

Morðtilraun á forseta Bandaríkjanna sögð frá mismunandi sjónarhornum.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Fín skemmtun
Þessi mynd er fínasta skemmtun. Hún er byggð upp með óvenjulegum hætti þar sem maður fær að fylgjast aftur og aftur með atburðarásinni þegar forseti Bandaríkjanna er skotinn þegar hann er að halda ræðu. Í hvert skipti sem spólað er til baka og skipt um sjónarhorn fær maður meiri upplýsingar þegar sagan er sögð útfrá nýrri persónu.
Leikararnir standa sig allir ágætlega, en myndin býður ekki upp á óskarstilþrif.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Fábær mynd.
Ég var rétt í þessu að koma af Vantage Point í bíó og bara verð að segja að þessi mynd er stórkostleg! Hún heldur manni spenntum allan tímann, þetta er svona eins og spennandi framhaldsþáttur með mörgum sjónarhornum. Ég er nú ekki mikið fyrir svona byssumyndir og slíkt en er bara hissa á því hversu góð þessi mynd var.

Mæli eindregið með þessari mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.07.2013

Penn í hasarinn

Tvöfaldi Óskarsverðlaunaleikarinn Sean Penn ( Milk og Mystic River ), sem hefur unnið með leikstjórum eins og Terrence Malick, Woody Allen, Brian De Palma og fleiri góðum, hefur af einhverjum ástæðum hingað til átt erfitt m...

23.09.2012

Tekur gömlu myndina í görnina

Klárlega ein óvæntasta mynd ársins 2012 að mínu mati. Það tæki langan tíma til að kafa ítarlega ofan í svartsýnina sem einkenndi væntingar mínar áður en ég sá hana. Kannski var þetta bara forritað í mann fyrirfram að ...

27.09.2011

Superman-leikkonu skipt út

Það þykir mjög sjaldgæft að breyta um leikara þegar mynd er komin svona langt á leið í framleiðslu en það virðist ætla að koma fyrir í nýjustu mynd Zacks Snyder, Superman: Man of Steel. Það er ekki nákvæmlega vita...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn