Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

The Interpreter 2005

Justwatch

Frumsýnd: 15. apríl 2005

We're all being watched

128 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 58% Critics
The Movies database einkunn 62
/100

Atburðir byrja að fara úr böndunum þegar túlkur hjá Sameinuðu þjóðunum, Silvia Broome, segist hafa heyrt líflátshótun gegn leiðtoga Afríkuríkis, setta fram á sjaldgæfu tungumáli sem fáir aðrir en Silvia skilja. Með orðunum "Kennarinn mun aldrei fara út úr þessu herbergi á lífi". Á augabragði breytist líf Silvia og hún verður hundelt af morðingjunum.... Lesa meira

Atburðir byrja að fara úr böndunum þegar túlkur hjá Sameinuðu þjóðunum, Silvia Broome, segist hafa heyrt líflátshótun gegn leiðtoga Afríkuríkis, setta fram á sjaldgæfu tungumáli sem fáir aðrir en Silvia skilja. Með orðunum "Kennarinn mun aldrei fara út úr þessu herbergi á lífi". Á augabragði breytist líf Silvia og hún verður hundelt af morðingjunum. Alríkislögreglumaðurinn Tobin Keller er fenginn til að gæta hennar, og líf Silviu verður sífellt meiri martröð. Eftir því sem Keller rannsakar málið nánar, því meira lítur út fyrir að Silvia sé viðriðin samsærið. ... minna

Aðalleikarar


Ég varð fyrir nokkrum vonbrigðum þegar ég sá Interpreter,ekki það að ég hafi haft neinar væntingar,Nicole Kidman hefur verið betri en var samt mjög fín en hefur leikið í mun betri kvikmyndum og Sean Penn var í lélegu hlutverki sem harðnaglinn lögreglumaðurinn sem er sorgmæddur eftir að konan hans dó en vill ekki viðurkenna það og er að reyna að vera ekki sorg mæddur og halda áfram að vera harðnagli og er tilfiningabældur.Klisja.Og hann stendur sig ekki mjög vel miðað við hversu góður leikari hann er.Handritið er ekki mjög gott.Myndin er ófrumleg og svolítið klisjukennd og leiðinleg.The Interpreter er hinsvegar mjög vel gerð og vönduð og vel leikstýrð þó eru hinir gallarnir of stórir.Túlkur sem leikinn er af Nicole Kidman heyrir plön um hugsanlega morðtilraun á Afrískum einræðis herra.Enginn trúir henni og hún heldur að það sé verið að fylgjast með sér.Svo kemur í ljós að sami einræðisherra tengist morði fjölskyldu hennar.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.09.2014

Ólafur Darri og Neeson saman í mynd

Spennumyndin A Walk Among the Tombstones verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn næsta, þann 19. september, en þar leiða saman hesta sína þeir Ólafur Darri Ólafsson og Liam Neeson, sem leikur aðalhlutverkið. Myndin...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn