Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Ég varð fyrir nokkrum vonbrigðum þegar ég sá Interpreter,ekki það að ég hafi haft neinar væntingar,Nicole Kidman hefur verið betri en var samt mjög fín en hefur leikið í mun betri kvikmyndum og Sean Penn var í lélegu hlutverki sem harðnaglinn lögreglumaðurinn sem er sorgmæddur eftir að konan hans dó en vill ekki viðurkenna það og er að reyna að vera ekki sorg mæddur og halda áfram að vera harðnagli og er tilfiningabældur.Klisja.Og hann stendur sig ekki mjög vel miðað við hversu góður leikari hann er.Handritið er ekki mjög gott.Myndin er ófrumleg og svolítið klisjukennd og leiðinleg.The Interpreter er hinsvegar mjög vel gerð og vönduð og vel leikstýrð þó eru hinir gallarnir of stórir.Túlkur sem leikinn er af Nicole Kidman heyrir plön um hugsanlega morðtilraun á Afrískum einræðis herra.Enginn trúir henni og hún heldur að það sé verið að fylgjast með sér.Svo kemur í ljós að sami einræðisherra tengist morði fjölskyldu hennar.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Vefsíða:
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
15. apríl 2005