Náðu í appið
Kaldaljós

Kaldaljós (2004)

Cold Light

"Finnst þér stundum að þú vitir að eitthvað muni gerast áður en það gerist? Eitthvað slæmt... / Do you sometimes feel that you know something will happen before it does? Something bad..."

1 klst 30 mín2004

Ingvar E.

Deila:
Kaldaljós - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Ingvar E. Sigurðsson leikur Grím Hámundarson sem stundar myndlistarnám í Reykjavík. Hann er þjakaður af hörmungaratburðum sem dundu á honum í æsku og fortíðardraugarnir koma í veg fyrir að hann geti tekist á við lífið og tilveruna. Grímur kynnist konu í myndlistarskólanum og þegar ástin knýr dyr veit hann að það er nauðsynlegt að sættast við liðna atburði til að hægt sé að horfa fram á veginn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (11)

Ég sá kaldaljós með engar vonir en mér fannst nú heldur betur rætast úr þessu. Ég meina eikkurja hluta vegna er alltaf eikkur geðveiki og þunlyndi í öllum íslenskum bío mndum og fanns...

Strákur á heima í sveit með fjölskyldu sinni nema pabbi hans er á sjó. Þau eiga nágranna sem þau telja fyst vera norn eða álfkonu. En þau prófa að heimsækja hana og þá kemur í ljós...

Til að byrja með ætla ég að segja að ég hef aldrei lesið bókina og ég veit þess vegna ekki hvernig hún gæti hafa haft áhrif á myndina en hvernig sem því líður fannst mér þetta all...

Vel leikin dáldið sorgleg og ég varð að gnýsta tönnum flest alla myndina .Sagan segjir frá ungum næmum dreng Með góða sjón hann býr í sveit og pabbi hans vinnur úti á sjó. hann er te...

Myndin Kaldaljós er tekin að hlutatil í heimabæ mínum Seyðisfirði og fjallar um líf Gríms Hermannssonar í nútímanum þar sem hann býr í Reykjavík og fortíðinni þar sem hann býr í s...

Æðisleg mynd, dramatísk, falleg, raunveruleg. Frábær tónlist, ein sú besta íslenska mynd sem ég hef séð í langan tíma.

★★★★★

Kaldaljós er ótrúlega falleg mynd og vel upp byggð, hver taka nýtur sín í formi og lit og tónlist Hjálmars Ragnarssonar rammar heildina inn með undraverðum hætti enda er hún hrífandi og...

Kaldaljós er ákaflega vel gerð og falleg kvikmynd sem flakkar á milli fortíðar og nútíðar. Myndin fjallar um listamanninn Grím. Draugar fortíðar elta hann hvert sem hann fer og hann sér f...

Framleiðendur

Lichtblick FilmDE
Íslenska kvikmyndasamsteypanIS
Filmhuset ProduksjonerNO
Film and Music EntertainmentGB
Invicta CapitalGB

Verðlaun

🏆

Art Film Festival, 2004 - Verðlaun: "Golden Key" verðlaunin fyrir bestu leikstjórn. Edduverðlaunin / Edda Awards, 2004 - Verðlaun: Bíómyndársins. Leikstjóri ársins. Leikari ársins í aðalhlutverki (Ingvar E. Sigurðsson). Leikkona ársins í aukahlutverki (Kr