Dieter Roth Puzzle (2008)
Þegar farþegaskipið Gullfoss lagðist að bryggju í Reykjavík í upphafi ársins 1957 var ungur óþekktur listamaður, af svissnesku bergi brotinn, um borð.
Öllum leyfðSöguþráður
Þegar farþegaskipið Gullfoss lagðist að bryggju í Reykjavík í upphafi ársins 1957 var ungur óþekktur listamaður, af svissnesku bergi brotinn, um borð. Þessi maður hét Dieter Roth og hann var nú kominn alla leið til Íslands á fund ástkonu sinnar, sem hann hafði kynnst fyrr um veturinn í Kaupmannahöfn. Eftir sjö ára lífsbaráttu í litlu og sumpart vanþróuðu samfélagi sem hafði takmarkaðar forsendur til að skilja og þ.a.l. meta listrænt framlag hans, yfirgaf hann landið, eiginkonu og fjögur börn til að verða einn af áhrifaríkustu listamönnum tuttugustu aldar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Verðlaun
Edduverðlaunin / Edda Awards: Tilnefnd sem Heimildarmynda ársins.










