Intolerable Cruelty er hin fínasta mynd. En hún er samt svo allt öðruvísi en hinar myndirnar hjá þeim Cohen bræðrum. Og það er ástæðan af hverju mér fannst þessi sú versta sem þeir f...
Intolerable Cruelty (2003)
"Engage the enemy."
Miles Massey, þekktur skilnaðarlögfræðingur í Los Angeles, á allt sem hugurinn girnist - og oft á tíðum tvennt af öllu.
Öllum leyfð
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Miles Massey, þekktur skilnaðarlögfræðingur í Los Angeles, á allt sem hugurinn girnist - og oft á tíðum tvennt af öllu. En þrátt fyrir flotta viðskiptavinalista, og góðan árangur í starfi, virðingu kollega sinna og frábæran hjúskaparsamning ( The Massey hjúskaparsamningurinn ( pre-nup)) sem kenndur er við hann, þá er hann nú kominn að krossgötum í lífinu. Hann er kominn með nóg af velgengninni, og er orðinn leiður á þessu öllu saman og leitar nú að nýjum áskorunum. Þetta breytist allt þegar hann hittir Marylin, sem verður innan skamms fyrrverandi eiginkona viðskiptavinar hans Rex Rexroth, auðugs fasteignamógúls og ólæknandi flagara. Með aðstoð einkaspæjarans Gus Petch, þá neglir hún Rex og hlakkar nú til að lifa góðu lífi, fjárhagslega sjálfstæð. En það kemur babb í bátinn þegar hæfileikar Miles koma til sögunnar, en eftir aðkomu hans fær hún ekkert út úr skilnaðinum. Marylin er ekki sátt við þetta og ákveður að hefna sín og hluti af hefndaraðgerðum hennar er að giftast olíujöfrinum Howard Doyle. Miles og hinn sallarólegi aðstoðarmaður hans, Wrigley, grafast alltaf dýpra og dýpra inn í málið án þess að vilja það, og að lokum þurfa þeir að takast á við Marylin. Lævísleg brögð, svik og blekkingar, og aðdráttarafl, vex í sífellu í þessari sígildu sögu af baráttu kynjanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (7)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg verð að segja að ég er hjartanlega sammála Guðjóni Má Sverrissyni sem skrifaði hér á undan mér. Þessi mynd er hræðileg! Hvað eru svona góðir leikarar eins og George Cloony og Cat...
Þetta er án vafa ein verst leikna mynd sem ég hef séð lengi og svo er söguþráðurinn ekki uppá marga fiska ég varð fyrir miklum vonbrigðum með þessa mynd coen bræðra ég bjóst við ei...
Intolerable Cruelty er örugglega með betri myndum Coen bræðrana,en sumum gæti fundist hún leiðinleg.Miles Massey (George Clooney) er skilnaðarlögfræðingur sem fær mál frá Marylin Rexroth...
Öðruvísi rómantísk gamanmynd
Það má setja stórt spurningarmerki á það hvort þetta ætti að kallast rómantísk gamanmynd eða svört kómedía sem byggir á tilfinningum og sambandi tveggja einstaklinga. Sama hvor hópnu...
Coenbræður(Man Who Wasn't There, O Brother, Where Art Thou?) fara ekki sömu braut og aðrir í Hollywood. Þeir gera öðruvísi myndir með alvöru persónum. Intolerable Cruelty er enn ein gæða...
Það var frábært að sjá hversu vel Clooney virkilega getur leikið, hann er ekki bara myndarlegur heldur einnig með þessa rosalegu takta sem ég hef aldrei séð hjá honum áður. Mótleikona ...
Framleiðendur




Frægir textar
"Rex: My wife has me between a rock and a hard place.
Miles: That's her job, you should respect that."
"Rex: My wife has me between a rock and a hard place.
Miles Massey: That's her job. You should respect that."





























