Identity
2003
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 30. maí 2003
The secret lies within.
90 MÍNEnska
63% Critics
75% Audience
64
/100 Fólk úr ýmsum áttum: bílstjóri eðalvagns sem ekur sjónvarpsstjörnu sem má muna sinn fífil fegurri, foreldrar ungs dreng sem eiga í hjónabandserfiðleikum, lögga að flytja hættulegan fanga, falleg símastúlka, nýgift hjón, og stressaður hótelstjóri, verða strandaglópar þegar óveður skellur á, og þau eru föst saman á móteli í Nevada. Þau komast fljótt... Lesa meira
Fólk úr ýmsum áttum: bílstjóri eðalvagns sem ekur sjónvarpsstjörnu sem má muna sinn fífil fegurri, foreldrar ungs dreng sem eiga í hjónabandserfiðleikum, lögga að flytja hættulegan fanga, falleg símastúlka, nýgift hjón, og stressaður hótelstjóri, verða strandaglópar þegar óveður skellur á, og þau eru föst saman á móteli í Nevada. Þau komast fljótt að því að þau eru mögulega þarna saman af annarri ástæðu, þegar fólkið fer að týna tölunni, eitt af öðru. Eftir því sem andrúmsloftið þyngist og fólk fer að benda hvert á annað, þá þurfa þau að komast að því afhverju þau eru þarna samankomin. Á sama tíma á öðrum stað, er geðlæknir að reyna að sanna sakleysi manns sem sakaður er um morð. En hvernig tengjast þessi mál?
... minna