Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Blazing Saddles 1974

Justwatch

Never give a saga an even break!

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 73
/100
Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna. Fyrir besta lag í kvikmynd, bestan leik í aukahlutverki kvenna, og fyrir bestu klippingu.

Í myndinni er verið að gera grín að vestraforminu í kvikmyndum. Bær þar sem svo virðist sem allir íbúarnir heiti Johnson, er í vegi fyrir járnbraut sem verið er að leggja um landið. Til þess að komast yfir landið, svo hægt sé að leggja járnbrautina þar sem bærinn stendur, þá sendir Hedley Lemar, ótuktarlegur maður með pólitísk ítök, óþokka á... Lesa meira

Í myndinni er verið að gera grín að vestraforminu í kvikmyndum. Bær þar sem svo virðist sem allir íbúarnir heiti Johnson, er í vegi fyrir járnbraut sem verið er að leggja um landið. Til þess að komast yfir landið, svo hægt sé að leggja járnbrautina þar sem bærinn stendur, þá sendir Hedley Lemar, ótuktarlegur maður með pólitísk ítök, óþokka á sínum vegum til að gera bæjarbúum lífið óbærilegt. Eftir að lögreglustjórinn er drepinn, þá heimtar bærinn nýjan lögreglustjóra frá ríkisstjóranum. Hedley sannfærir ríkisstjórann um að senda bænum fyrsta svarta lögreglustjórann í villta vestrinu. Bart er fágaður borgarbúi, sem mun án vafa eiga erfitt með að fá bæjarbúa á sitt band. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.08.2022

Allir geta verið hetjur eins og Hank

Hundurinn Hank í klóm kattarins, eða Paws of Fury: The Legend of Hank, sem byggð er á kúrekagrínmynd Mel Brooks frá árinu 1974, hefur margvíslegan boðskap fram að færa. Eins og Movieweb bendir á þá er auðvitað ekke...

23.01.2010

Tían: "Spoof" myndir

Í dag þykir það vera algjör plága þegar titill grínmyndar endar á orðinu "Movie." Þetta er orðið alltof reglulegt og spilast frekar út eins og slæm þáttaröð af Spaugsstofunni frekar en eitthvað sem lætur mann h...

09.03.2013

Neeson útlagi í grínvestra MacFarlane?

Nýlega sögðum við frá því að Liam Neeson væri að fara að leika þvottabjörn í teiknimyndinni Nut Job, en hann er með fleiri áhugaverð verkefni í skoðun. Nú hefur verið tilkynnt að hann eigi í viðræðum um að ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn