Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Blazing Saddles 1974

Aðgengilegt á Íslandi

Never give a saga an even break!

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
Rotten tomatoes einkunn 91% Audience
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 73
/100
Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna. Fyrir besta lag í kvikmynd, bestan leik í aukahlutverki kvenna, og fyrir bestu klippingu.

Í myndinni er verið að gera grín að vestraforminu í kvikmyndum. Bær þar sem svo virðist sem allir íbúarnir heiti Johnson, er í vegi fyrir járnbraut sem verið er að leggja um landið. Til þess að komast yfir landið, svo hægt sé að leggja járnbrautina þar sem bærinn stendur, þá sendir Hedley Lemar, ótuktarlegur maður með pólitísk ítök, óþokka á... Lesa meira

Í myndinni er verið að gera grín að vestraforminu í kvikmyndum. Bær þar sem svo virðist sem allir íbúarnir heiti Johnson, er í vegi fyrir járnbraut sem verið er að leggja um landið. Til þess að komast yfir landið, svo hægt sé að leggja járnbrautina þar sem bærinn stendur, þá sendir Hedley Lemar, ótuktarlegur maður með pólitísk ítök, óþokka á sínum vegum til að gera bæjarbúum lífið óbærilegt. Eftir að lögreglustjórinn er drepinn, þá heimtar bærinn nýjan lögreglustjóra frá ríkisstjóranum. Hedley sannfærir ríkisstjórann um að senda bænum fyrsta svarta lögreglustjórann í villta vestrinu. Bart er fágaður borgarbúi, sem mun án vafa eiga erfitt með að fá bæjarbúa á sitt band. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn