Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Menn í sokkabuxum er ótrúlega fyndin mynd og besta mynd Brooks. Hrói frá Laxley (Cary Elwes,Liar,Liar,Shadow Of The Vampire) sleppur úr fangelsi í Jerúsalem og syndir aftur til Englands og hittir Atsjú (Dave Chappelle,Screwed,Blue Streak,Half Baked) og hann þarf að stoppa prinsinn Jóa Klóa því hann tók yfir konungssætið frá kónginum (Patrick Stewart,X-Men) en hann er í burtu í stríðinu. Svo hjálpa honum Litli Jón og vinur hans Villi og blindi þjónn Hróa Blikki. Myndin er fyrir alla og ég mæli með henni.
Drepfyndin mynd úr smiðju Mel Brooks. Hrói af Laxley (Cary Elwes,Glory,Liar,Liar) og vinir hans Atsjú (Dave Chappelle,Screwed,Blue Streak,Half Baked) blindi þjónninn hans Blikki,Litli Jón og Villi þurfa að yfirbuga Jóa Klóa prins því að hann tók konungssætið af konung Ríkharði (Patrick Stewart,X-men) sem er að berjast í öðru stríði. Mel Brooks er alltaf jafn góður og þetta er besta myndin hans.
Þetta er BESTA mynd sem ég hef séð!!! Reyndar sá ég hana þegar ég var lítil, en ég tek hana samt oft á leigu til að sjá hana aftur. Þetta er(að mínu mati) besta Mel Brooks mynd sem ég hef séð. Mel Brooks gerir grín af Robin Hood í þessari mynd. Robin Hood er leikinn af Cary Elwes, sem er frábær í þessari mynd. Húmorinn í þessari mynd er æðislegur(reyndar mikið um fimmaura brandara). Ég segi nú bara...þessi mynd er svona must mynd. Ég mæli eindregið með þessari mynd...Farið út á næstu vídeóleigu og takið Robin Hood:Men in Tights;)
Alveg frábær mynd !!! Hún fjallar um Robin Hood ( Cary Elwes )
sem fer til Englands til að endurheimta ríki sitt. Brooks heldur húmornum alveg á fullu og maður kemst ekki hjá því að veltast um af hlátri.
Eftirminnileg setning:
John: Interesting name La-Trine.
La-Trine: Yeah, I changed it in the late fifteen hundreds.
John: Wait a minute, You changed it to La-Trine ?!
La-Trine: Yeah my first name was Shithouse !
John: That's a good change, a good change.
Án efa ein besta mynd Mel Brooks! Drepfyndin! Þessa verða allir að sjá!
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
J. David Shapiro, Evan Chandler
Kostaði
$20.000.000
Tekjur
$35.739.755
Aldur USA:
PG-13
- Robin Hood: This is Ahchoo.
Blinkin: A Jew? Here?
Robin Hood: No no, not a Jew. Ahchoo.