Isn't She Great
2000
(Isnt She Great)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 28. september 2001
Talent isn't everything.
95 MÍNEnska
25% Critics
38% Audience
34
/100 Ýkt leikkona sem gengur fremur brösuglega, slær í gegn sem rithöfundur, en myndin er byggð á ævi Jacqueline Susann, höfundar Valley of the Dolls og annarra ruslbókmennta. Ferill Susann er á niðurleið þegar hún hittir umboðsmann sem seinna verður eiginmaður hennar. Eftir nokkrar tilraunir til að koma henni að í auglýsingum og í spurningaþáttum í sjónvarpi,... Lesa meira
Ýkt leikkona sem gengur fremur brösuglega, slær í gegn sem rithöfundur, en myndin er byggð á ævi Jacqueline Susann, höfundar Valley of the Dolls og annarra ruslbókmennta. Ferill Susann er á niðurleið þegar hún hittir umboðsmann sem seinna verður eiginmaður hennar. Eftir nokkrar tilraunir til að koma henni að í auglýsingum og í spurningaþáttum í sjónvarpi, þá fær hann þá hugmynd að láta hana verða rithöfund. Á sjöunda áratug síðustu aldar var litið á bækur hennar sem ruslbókmenntir, og varla prenthæfar. En þá kom kynlífsbyltingin og fullt af lesendum í kjölfarið. Sagt er frá því sem gerðist á bakvið tjöldin, einhverfum syni og baráttu hennar við krabbamein, sem hún faldi fyrir öllum.... minna