Striptease
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndSpennutryllirGlæpamynd

Striptease 1996

Frumsýnd: 18. október 1996

Some People Get Into Trouble No Matter What They WEAR.

4.5 41282 atkv.Rotten tomatoes einkunn 12% Critics 5/10
115 MÍN

Erin Grant missir forsjá yfir dóttur sinni þegar hún skilur við eiginmann sinn Darrell, sem er smáglæpamaður. Hún er blönk og atvinnulaus, en fær vinnu sem erótískur dansari á næturklúbbnum The Eager Beaver. Grant flækist inn í ýmiss konar blæti, fantasíur og misgjörðir ýmissa fastagesta í þessu starfi. Eitt kvöldið er einn fastagesturinn, þingmaðurinn... Lesa meira

Erin Grant missir forsjá yfir dóttur sinni þegar hún skilur við eiginmann sinn Darrell, sem er smáglæpamaður. Hún er blönk og atvinnulaus, en fær vinnu sem erótískur dansari á næturklúbbnum The Eager Beaver. Grant flækist inn í ýmiss konar blæti, fantasíur og misgjörðir ýmissa fastagesta í þessu starfi. Eitt kvöldið er einn fastagesturinn, þingmaðurinn Dilbeck ( í dulargervi ) staddur í salnum og ræðst á áhorfanda. Einn maður á staðnum ber kennsl á þingmanninn, en þeim hinum sama er hlýtt til Erin. Hann býðst til að hjálpa Erin að ná dóttur sinni til baka með því að kúga þingmanninn. Hlutirnir fara þó ekki alveg eftir áætlun. ... minna

Aðalleikarar

Demi Moore

Erin Grant

Burt Reynolds

David Dilbeck

Armand Assante

Lt. Al Garcia

Robert Patrick

Darrell Grant

Paul Guilfoyle

Malcolm Moldovsky

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Ok, hvað finnst fólki svona slæmt við þessa mynd? Ok, ég skil að sögulega séð og hvað varðar leikframmistöður er hún ekki spes. Í raun er hún rusl. En hvaða maður myndi ekki vilja sjá Demi Moore strippa þegar hún var uppá sitt fallegasta? Og sjá Burt Reynolds í hlutverki Pimps? Þannig ég verð því miður að vera ósammála þeim sem rakka þessa mynd niður og vernda þessa mynd með því að hefja hana upp í 2 stjörnur. Hún er betri en Showgirls var. Þvílík hörmung sem hún var.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn