Náðu í appið
Flashdance

Flashdance (1983)

"Something happens when she hears the music...it's her freedom. It's her fire. It's her life."

1 klst 35 mín1983

Alex Owens er algjör orkubolti.

Rotten Tomatoes37%
Metacritic39
Deila:
Flashdance - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Alex Owens er algjör orkubolti. Hún vinnur í stálverksmiðju á daginn, en starfar við nektardans á kvöldin. Draumur hennar er að komast í alvöru dansskóla, og með stuðningi yfirmanns hennar og kærasta, þá gæti það tekist.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Flashdance er ein af þessum dansmyndum sem voru svo vinsælar í byrjun 9. áratugarins. Ég man að ég sá þessa mynd í bíó sem unglingur, og fannst hún þá æði. Síðan sá ég hana á Sí...

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Don Simpson/Jerry Bruckheimer FilmsUS
The Guber-Peters CompanyUS
Polygram PicturesUS