Unfaithful
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
RómantískDramaSpennutryllir

Unfaithful 2002

Frumsýnd: 5. júlí 2002

If you had the opportunity, would you?

6.7 74857 atkv.Rotten tomatoes einkunn 50% Critics 6/10
124 MÍN

Connie Sumner á ástríkan eiginmann, fallegt heimili, og dásamlegan son, en það nægir henni ekki. Þegar hún hittir ókunnugan myndarlegan mann þegar hún er dag einn að reyna að finna leigubíl, þá verður hún heltekin af honum og þau hefja ástarsamband. En þessi sjálfselska hennar á eftir að hafa afleiðingar ...

Aðalleikarar

Richard Gere

Ed Sumner

Diane Lane

Constance "Connie" Sumner

Olivier Martinez

Paul Martel

Erik Per Sullivan

Charlie Sumner

Dominic Chianese

Frank Wilson

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (2)


Þessi mynd var svo sem allt í lagi, svona týpísk mynd um framhjáhald. Richard gere virðist vera í hamingjusamlega giftur þar til einn slæman veðurdag fer konan að halda framhjá með yngri manni, og allt fer á hinn versta veg.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þetta er með þeim betri myndum sem ég hef séð í bíó lengi. Spennan er stöðug og mjög sérkennileg spenna. Myndin er mjög raunverulega í alla staði og frábærlega vel leikin. Þetta er þó ekki mynd sem maður fer á með sitt fyrsta deit, þá mæli ég frekar með mynd eins og About a Boy! En þetta er mynd sem þú og konan ættuð að sjá saman ef þið hafið verið lengur saman í 5 ár!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn