Náðu í appið

Olivier Martinez

Þekktur fyrir : Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Olivier Martinez (fæddur 12. janúar 1966) er franskur kvikmyndaleikari. Hann varð þekktur eftir hlutverk í nokkrum frönskum kvikmyndum og hefur einnig komið fram í kvikmyndum framleiddra í Hollywood, þar á meðal Unfaithful.

Lýsing hér að ofan úr Wikipedia grein Olivier Martinez, með leyfi samkvæmt CC-BY-SA, heildarlisti... Lesa meira


Hæsta einkunn: Before Night Falls IMDb 7.1
Lægsta einkunn: Dark Tide IMDb 4.3