Step Up
2006
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 8. september 2006
Every second chance begins with a first step.
104 MÍNEnska
48
/100 Tyler afplánar samfélagsþjónustu í dansskóla. í fyrstu skúrar hann aðeins gólfin en þegar dansarinn Nora missir dansfélaga sinn nokkrum vikum fyrir stóru keppnina er Tyler fenginn til að koma í hans stað. Þetta er fyrsta stóra tækifæri Tylers í lífinu en besti vinur hans á götunni fyllist afbrýðisemi og vill að Tyler velji á milli gamla lífsins og þess... Lesa meira
Tyler afplánar samfélagsþjónustu í dansskóla. í fyrstu skúrar hann aðeins gólfin en þegar dansarinn Nora missir dansfélaga sinn nokkrum vikum fyrir stóru keppnina er Tyler fenginn til að koma í hans stað. Þetta er fyrsta stóra tækifæri Tylers í lífinu en besti vinur hans á götunni fyllist afbrýðisemi og vill að Tyler velji á milli gamla lífsins og þess nýja. Dansparið verður ástfangið og inn í söguna kemur rappari sem fellur fyrir vinkonu Noru, þrátt fyrir samband hennar við svikulan eldri listamann. Hápunkturinn er danskeppnin sjálf, sem engan svíkur... minna