Tigerland er klárlega með betri myndum sem ég hef séð í háa herrans tíð. Leikstjóri myndarinnar er hinn misjafni Joel Schumacher sem hefur gert frábærar myndir á borð við The last boys,...
Tigerland (2000)
"The system wanted them to become soldiers. One soldier just wanted to be human."
Herdeild nýliða í bandaríska hernum kemur til Ft.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Herdeild nýliða í bandaríska hernum kemur til Ft. Polk í Los Angeles í september 1971, í þjálfun áður en haldið er í stríð. Síðustu vikuna eru þeir í Tigerland, sem er fenjasvæði ekki ósvipað og í Víetnam. Jim Paxton er einn af hermönnunum. Hann vill upplifa þetta allt saman og skrifa bók um reynsluna eftir á. Hann kynnist Roland Bozz, svölum Texasbúa, sem á auðvelt með að koma sér í vandræði. Að minnsta kosti einn siðblindingi þolir ekki Bozz, þó liðþjálfarnir sjái í honum leiðtogahæfileika. Þessi síðasta vika á eftir að reyna á nýliðana á margan hátt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (4)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞað er sjaldan sem maður sér einhverja mynd sem kemur manni gjörsamlega á óvart. Maður er oftast búinn að lesa eitthvað um hana eða heyra. En um Tigerland var annað upp á bátnum. Þegar...
Vietnam sápa sem lítur mjög sakleysislega út svona í videorekkanum í leigunni en kemur virkilega á óvart þegar maður byrjar að horfa. Engin Platoon eða Hamburger Hill en samt mjög góð....
Framleiðendur
























