Aðalleikarar
Leikstjórn
Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)
Nú, hér er á ferðinni alveg stórgóð ræma, það góð að skylda ætti kvikmyndaáhugamenn til að sjá hana að viðlögðum dagsektum. Nú, hún fjallar um bankarán, heldur viðvaningslegt, framið af þrem mönnum. Reyndar eiginlega bara tveim, vegna þess að einn gugnar strax í byrjun og fer heim. Hinir tveir virðast ekki gera sér grein fyrir hvað þeir eru að gera eða hverjar afleiðingarnar óhjákvæmilega verða. Sem sagt, skyldueign á hverju siðmenntuðu heimili og ekki orð um það meir.
Tengdar fréttir
13.06.2009
100 ár af ,,heist" myndum
22.06.2014
Pacino segir halló við litlu vinina sína
01.09.2012
Sófaspíran hefnir sín