A Star is Born
RómantískDramaSöngleikurTónlistarmynd

A Star is Born 1976

6.1 9200 atkv.Rotten tomatoes einkunn 36% Critics 6/10
139 MÍN

Hin hæfileikaríka rokkstjarna John Norman Howard er að missa flugið, og ferill hans er á niðurleið. Of margir tónleikar og of margir umboðsmenn, og rokkstjörnulífið er farið að taka sinn toll. Þá hittir hann hina saklausu og hjartahreinu söngkonu Esther Hoffman. Rétt eins og segir í einu laga hans í myndinni "I'm gonna take you girl, I'm gonna show you how,"... Lesa meira

Hin hæfileikaríka rokkstjarna John Norman Howard er að missa flugið, og ferill hans er á niðurleið. Of margir tónleikar og of margir umboðsmenn, og rokkstjörnulífið er farið að taka sinn toll. Þá hittir hann hina saklausu og hjartahreinu söngkonu Esther Hoffman. Rétt eins og segir í einu laga hans í myndinni "I'm gonna take you girl, I'm gonna show you how," eða Ég ætla að ná í þig, og kenna þér á lífið, þá gerir hann einmitt það. Hann sýnir Esther leiðina að því að verða stjarna á kostnað eigin ferils. Þau verða ástfangin, og velgengni hennar undirstrikar enn frekar fall hans af stjörnuhimninum. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn