Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Head Over Heels 2001

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 22. júní 2001

Four supermodel roommates. One regular girl. The guy next door doesn't stand a chance.

86 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 10% Critics
The Movies database einkunn 27
/100

Amanda Pierce er frá Iowa og vinnur sem forvörður endurreisnarmálverka við Metropolitan safnið í New York. Hún er nýhætt í sambandi, sem endaði ekki vel, þar sem hún kom að kærastanum í rúminu með fyrirsætu. Hún ákveður að flytja og deila íbúð með fjórum heimskum en mjög viðkunnalegum ofur-fyrirsætum. Hún hittir Jim Winston, sem býr fyrir framan... Lesa meira

Amanda Pierce er frá Iowa og vinnur sem forvörður endurreisnarmálverka við Metropolitan safnið í New York. Hún er nýhætt í sambandi, sem endaði ekki vel, þar sem hún kom að kærastanum í rúminu með fyrirsætu. Hún ákveður að flytja og deila íbúð með fjórum heimskum en mjög viðkunnalegum ofur-fyrirsætum. Hún hittir Jim Winston, sem býr fyrir framan gluggann hennar. Hún verður ástfangin af honum. Dag einn sér hún Jim myrða konu - Megan O´Brien - í gegnum gluggann og Amanda og meðleigjendur hennar ákveða að rannsaka málið og komast að því hvað gerðist í raun og veru.... minna

Aðalleikarar


Allveg hreint frábær stelpumynd og raunar fyrir alla sem fíla rómantískar gamanmyndir. Það er langt síðan maður hefur séð bandaríska skemmtilega rómantíska gamanmynd. Þær bestu undanfarið hafa verið breskar. Freddy Pr. kemur pínu á óvart. Hef ekki séð hann áður í svona hlutverki og virkar vel. Myndinn er allveg þræl góð skemmtun og ég mæli með henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Stelpumynd! stelpumynd! stelpumynd!! þið verðið að sjá þessa stelpur! Ég fékk boðsmiða á hana hjá séð og heyrt og við skemmtun okkur konunglega. Freddie Prince jr. er alltaf jafnsexy og leikur hinn vandfundna herra fullkomin og það er hann sko!! myndin fjallar í megindráttum um stelpu sem kemur að kærastanum í rúminu með módeli og flytur að sjálfsögðu út og neyðist til að leigja með nokkrum kolgeggjuðum módelum og Freddie er svona boy next door sem hún kynnist og þá byrjar hasarinn!! þetta er kolklikkuð gamanmynd sem stelpur fíla í botn!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.02.2013

Óskarsverðlaunin afhent í Hollywood

Ben Affleck tók klökkur við styttunni frægu þegar Argo var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt. Argo fékk einnig verðlaun í flokki fyrir handrit byggt á aðlöguðu efni og fyri...

10.01.2013

Tilnefningar til Óskarsverðlauna 2013

Nú rétt í þessu voru tilkynntar tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Seth McFarlane og Emma Stone kynntu tilnefningarnar á stuttum kynningarfundi Óskarsverðlaunanna. Djúpið mynd Baltasars Kormáks fékk ekki ná...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn