Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
Í myndinni er brugðið á leik með ljósmyndir, myndlist og myndbandsverk en Hlynur vinnur jöfnum höndum í mörgum miðlum.
Þrjú börn leikstjórans, Þorgils, Grímur og Ída Mekkín, eru í aðalhlutverkum ásamt Sögu Garðarsdóttur og Sverri Guðnasyni sem leika foreldrana sem standa í skilnaði.
Leikstjórinn segir í samtali við Morgunblaðið að engin leikkona hafi komið til greina í aðalhlutverkið önnur en Saga Garðarsdóttir. „Það var mjög skýrt fyrir mér. Ég fann að hún var kvikmyndagerðarmaður og sem leikkona hafði hún bæði líkamlega nærveru og tilfinningalegan styrk sem ég fann fyrir.\"
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
undefined
Vefsíða:
Frumsýnd á Íslandi:
14. ágúst 2025
VOD:
22. desember 2025




