Foreldrar
2007
(Parents)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 19. janúar 2007
Dark secrets are slowly revealed in the suburban modern day Reykjavik when a desperate trip of a dentist, a successful businessman and a young mother running away from her past meet by chance.
87 MÍNÍslenska
72% Audience Foreldrar er sjálfstæður kafli kvikmyndatvíleiksins Börn og Foreldrar, sem rýnir í sálarfylgsni venjulegra íslendinga og fjallar um samskipti, skyldur og hlutverk barna og foreldra. Hér er áherslan lögð á þá síðarnefndu.
Í Foreldrum segir frá tannlækninum Óskari, sem hefur árum saman reynt að eignast barn með eiginkonu sinni, en kemst að sannleikanum um... Lesa meira
Foreldrar er sjálfstæður kafli kvikmyndatvíleiksins Börn og Foreldrar, sem rýnir í sálarfylgsni venjulegra íslendinga og fjallar um samskipti, skyldur og hlutverk barna og foreldra. Hér er áherslan lögð á þá síðarnefndu.
Í Foreldrum segir frá tannlækninum Óskari, sem hefur árum saman reynt að eignast barn með eiginkonu sinni, en kemst að sannleikanum um af hverju það hefur aldrei gengið. Verðbréfasalinn Einar bíður eftir að kona hans átti sig á mistökum sínum að hafa hent sér út af heimilinu. Katrin Rose kemur aftur heim eftir 8 ára búsetu í Svíþjóð og vill hefja nýtt líf með 11 ára syni sínum, en það líður ekki á löngu þar til fortíð hennar segir til sín... minna