Mið - Ísland 2012
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Tveggja diska eðalútgáfa, stútfull af skemmtilegu aukaefni
Eftir að hafa slegið í gegn og bæði vermt hjörtu og kitlað hláturtaugar landsmanna með uppistandi sínu skelltu grínistarnir Ari Eldjárn, Bergur Ebbi Benediktsson, Halldór Halldórsson, Jóhann Alfreð Kristinsson og Dóra Jóhannsdóttir sér í stúdíó undir styrkri stjórn Ragnars Bragasonar og bjuggu til einn skemmtilegasta og frumlegasta gamanþátt sem sést... Lesa meira
Eftir að hafa slegið í gegn og bæði vermt hjörtu og kitlað hláturtaugar landsmanna með uppistandi sínu skelltu grínistarnir Ari Eldjárn, Bergur Ebbi Benediktsson, Halldór Halldórsson, Jóhann Alfreð Kristinsson og Dóra Jóhannsdóttir sér í stúdíó undir styrkri stjórn Ragnars Bragasonar og bjuggu til einn skemmtilegasta og frumlegasta gamanþátt sem sést hefur í sjónvarpi. Í þættinum er áhorfendum boðið með í ferðalag um lendur Mið-Íslands sem eiga sér, eða eiga sér ekki, hliðstæður í raunveruleikanum.... minna