Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Vetrarbræður 2017

(Vinterbrødre)

Justwatch

Frumsýnd: 30. september 2017

A lack of love story

100 MÍNDanska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 63
/100
Níu Robert verðlaun Dönsku kvikmyndaakademíunnar. Besta myndin, besti leikstjórinn, besti leikari í aðalhlutverki, besta leikkona í aukahlutverki, besta kvikmyndataka, leikmynd, búningar, förðun og besta hljóðhönnun.

Vetrarbræður gerist í einangraðri verkamannabyggð einhvers staðar í Danmörku þar sem við kynnumst bræðrunum Johani og Emil. Þegar heimabrugg þess síðarnefnda leiðir til þess að einn af verkamönnunum veikist hastarlega leiðir það til harkalegra deilna og útskúfunar sem Emil á erfitt með að höndla, enda ekki á bætandi í þessu einangraða samfélagi... Lesa meira

Vetrarbræður gerist í einangraðri verkamannabyggð einhvers staðar í Danmörku þar sem við kynnumst bræðrunum Johani og Emil. Þegar heimabrugg þess síðarnefnda leiðir til þess að einn af verkamönnunum veikist hastarlega leiðir það til harkalegra deilna og útskúfunar sem Emil á erfitt með að höndla, enda ekki á bætandi í þessu einangraða samfélagi sem bauð ekki upp á mikinn kærleik eða umhyggju fyrir. Um leið reynir á samstöðu bræðranna, en þegar Johan virðist á góðri leið með að vinna ástir draumastúlku Emils hefst atburðarás sem enginn hefði getað séð fyrir ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.06.2019

Ingvar og Cage verðlaunaðir í Transylvaníu - vídeó

Ingvar Sigurðsson aðalleikari kvikmyndarinnar Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason hlaut leikaraverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Transylvaníu í Rúmeníu í gærkvöldi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fram...

23.04.2019

Valin ein af sjö til Cannes

Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, sem þekktur er fyrir mynd sína Vetrarbræður, er ein af sjö myndum sem valdar hafa verið í keppni á Critics‘ Week, einni af...

29.01.2019

Blóðugur Ingvar á rölti í þoku

Fyrsta ljósmyndin úr nýrri íslenskri kvikmynd, Hvítur, hvítur dagur, var birt í dag á Facebook síðu myndarinnar. Á myndinni sjáum við Ingvar E. Sigurðsson í hlutverki sínu í myndinni, haldandi á stúlku, sem leikin er af...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn