William Tell
2024
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Join the Resistance
133 MÍNEnska
54% Critics
52
/100 Sagan gerist á fjórtándu öld þegar Evrópuþjóðir rísa til áhrifa innan hins heilaga rómverska ríkis. Austurríska keisaradæmið hefur mikinn metnað til landvinninga og ræðst á nágrannaríkið Sviss. Söguhetjan William Tell, sem var áður friðasamur veiðimaður, neyðist til að taka til sinna ráða þegar fjölskyldu hans og föðurlandi er ógnað.