Náðu í appið
The Journey
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð
DramaSöguleg

The Journey 2018

Life made them enemies. Politics made them adversaries. One journey made them friends.

94 MÍN

Í október árið 2006 var enn grunnt á því góða á milli fyrrverandi stríðandi fylkinga á Norður-Írlandi og raunveruleg hætta á því að upp úr myndi sjóða á ný. Við þá tilhugsun var ekki hægt að sætta sig og úr varð að leiðtogarnir Ian Paisley og Martin McGuinness, sem höfðu verið svarnir andstæðingar um áratugaskeið, hittust í fyrsta sinn... Lesa meira

Í október árið 2006 var enn grunnt á því góða á milli fyrrverandi stríðandi fylkinga á Norður-Írlandi og raunveruleg hætta á því að upp úr myndi sjóða á ný. Við þá tilhugsun var ekki hægt að sætta sig og úr varð að leiðtogarnir Ian Paisley og Martin McGuinness, sem höfðu verið svarnir andstæðingar um áratugaskeið, hittust í fyrsta sinn við vægast sagt óvenjulegar aðstæður. Í miðjum friðarviðræðum sem fram fóru í strandbænum St. Andrews í Skotlandi ákvað Ian Paisley að skreppa til Írlands og fagna gullbrúðkaupi sínu og eiginkonunnar. Ákveðið var að Martin myndi fylgja honum þannig að þeir gætu ræðst við í fyrsta sinn augliti til auglitis. Þau samtöl áttu síðan eftir að breyta sögunni ...... minna

Aðalleikarar

Timothy Spall

Ian Paisley

Colm Meaney

Martin McGuinness

Toby Stephens

Tony Blair

John Hurt

Harry Patterson

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn