Náðu í appið
The Hole

The Hole (2001)

After the Hole

"Desperate To Get In. Dying To Get Out."

1 klst 42 mín2001

Á þokukenndum morgni staulast Liz Dunn eftir veginum sem liggur að skólanum hennar og hrópar á hjálp.

Deila:
The Hole - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Á þokukenndum morgni staulast Liz Dunn eftir veginum sem liggur að skólanum hennar og hrópar á hjálp. Sálfræðingur lögreglunnar er fenginn til að fá að vita hvað gerðist: Mánuði fyrr ákváðu þrír uppreisnargjarnir unglingar, þau Mike, Frankie og Geoff, að sleppa við skólaferðalag til Wales. Skólanjörðurinn Martin hjálpar til með því að leyfa þeim að vera í gömlu neðanjarðarbyrgi úr stríðinu í þrjá daga með því skilyrði að vinkona hans Liz fái að vera með. Unglingarnir fara í byrgið, skemmta sér og hafa gaman en Martin kemur síðan ekki á tilsettum tíma til að hleypa þeim út, og þau vona nú og biðja að einhver finni þau ..

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (5)

Hvað veldur því að þrjú ungmenni deyja í gömlu neðanjarðarbyrgi og aðeins ein stúlka kemst af illa leikin? Ég bjóst ekki við miklu af þessari mynd, en hún kom mér verulega á óvart,...

Ansi skemmtileg mynd um nokkur ungmenni sem felast í gömlu neðanjarðarbyrgi. Meira má eiginlega ekki segja án þess að skemma fyrir, en myndin er ansi skemmtileg og hinir ungu leikarar standa s...

The hole er bresk spennumynd um 4 ungmenni sem að fara í neðanjarðarbyrgi til að sleppa við skólaferðalag. Allt gengur eins og í sögu fyrstu 3 dagana en þegar þau uppgvöta að þau eru l...

The Hole er breskur spennutryllir sem segir frá nokkrum menntaskólakrökkum sem taka upp á því að fela sig í yfirgefnu neðanjarðar sprengjuvirki til þess að sleppa við leiðinlegt skólafe...

★☆☆☆☆

Ég fór á þessa mynd þegar ég skrapp til Skotlands síðasta vor. Hún var sýnd í mjög litlum sal, en það átti þó ekki að geta skemmt myndina. Myndinni var lýst sem einhverri skoskri un...

Framleiðendur

PathéFR
UK Film CouncilGB
StudioCanalFR
Cowboy FilmsGB
Granada ProductionsGB
Impact PicturesGB