Náðu í appið
73
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Halloween Kills 2021

Frumsýnd: 15. október 2021

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 39% Critics
The Movies database einkunn 42
/100

Saga Michael Myers og Laurie Strode heldur hér áfram. Nokkrum mínútum eftir að Laurie og dóttir hennar Karen og dótturdóttir Allyson, skilja við grímuklædda skrímslið Myers, fast í brennandi kjallara Laurie, þá fer Laurie beint á spítala með banvæn meiðsli. Hún trúir því að nú hafi henni loksins tekist að koma Myers fyrir kattarnef í eitt skipti fyrir... Lesa meira

Saga Michael Myers og Laurie Strode heldur hér áfram. Nokkrum mínútum eftir að Laurie og dóttir hennar Karen og dótturdóttir Allyson, skilja við grímuklædda skrímslið Myers, fast í brennandi kjallara Laurie, þá fer Laurie beint á spítala með banvæn meiðsli. Hún trúir því að nú hafi henni loksins tekist að koma Myers fyrir kattarnef í eitt skipti fyrir öll. En þegar Myers tekst að sleppa úr prísundinni, þá hefst blóðbaðið á ný og Laurie þarf að snúast til varnar. Hún kallar saman her manna úr nágrenninu til að kveða óvættinn í kútinn.... minna

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.10.2022

Halloween svíkur aldrei

Jamie Lee Curtis snýr aftur í síðasta sinn sem Laurie Strode, hlutverkinu sem lagði grunninn að ferli hennar fyrir 45 árum, í hrollvekjunni Halloween Ends sem kemur í bíó í dag. Enn á ný fáum við að sjá hana klj...

19.10.2021

Fimm nýjar á topp 16

Fimm nýjar myndir eru á splunkunýjum topp 16 lista yfir vinsælustu kvikmyndir í bíó á Íslandi. Sú vinsælasta af þessum fimm nýju er Addams fjölskyldan 2, en hún er jafnframt í öðru sæti aðsóknarlistans. Halloween Kills, vinsæ...

17.10.2021

260 milljóna króna tekjur Dýrsins

Íslenska kvikmyndin Lamb, eða Dýrið,  er í níunda sæti bandaríska aðsóknarlistans eftir sýningar helgarinnar, en myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum á sex hundruð bíótjöldum um síðustu helgi sem er meiri útbreiðsla...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn