Náðu í appið

Halloween Ends 2022

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 14. október 2022
Enska

Saga Michael Myers og Laurie Strode endar hér í algjörri háspennu í þessari síðustu mynd Halloween seríunnar. Fjórum árum eftir atburði Halloween Kills býr Laura með barnabarni sínu Allyson og vinnur að endurminningum sínum. Michael Myers hefur ekkert sést allan þennan tíma. En þegar ungur maður, Corey Cunningham, er sakaður um morð á pilti sem hann var... Lesa meira

Saga Michael Myers og Laurie Strode endar hér í algjörri háspennu í þessari síðustu mynd Halloween seríunnar. Fjórum árum eftir atburði Halloween Kills býr Laura með barnabarni sínu Allyson og vinnur að endurminningum sínum. Michael Myers hefur ekkert sést allan þennan tíma. En þegar ungur maður, Corey Cunningham, er sakaður um morð á pilti sem hann var að passa, hrindir það af stað ofbeldisöldu sem neyðir Laurie til að standa upp gegn illskunni sem hún hefur þó enga stjórn á, í eitt skipti fyrir öll.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn