Náðu í appið
73
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Halloween Ends 2022

Frumsýnd: 14. október 2022

111 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 40% Critics
The Movies database einkunn 47
/100

Saga Michael Myers og Laurie Strode endar hér í algjörri háspennu í þessari síðustu mynd Halloween seríunnar. Fjórum árum eftir atburði Halloween Kills býr Laura með barnabarni sínu Allyson og vinnur að endurminningum sínum. Michael Myers hefur ekkert sést allan þennan tíma. En þegar ungur maður, Corey Cunningham, er sakaður um morð á pilti sem hann var... Lesa meira

Saga Michael Myers og Laurie Strode endar hér í algjörri háspennu í þessari síðustu mynd Halloween seríunnar. Fjórum árum eftir atburði Halloween Kills býr Laura með barnabarni sínu Allyson og vinnur að endurminningum sínum. Michael Myers hefur ekkert sést allan þennan tíma. En þegar ungur maður, Corey Cunningham, er sakaður um morð á pilti sem hann var að passa, hrindir það af stað ofbeldisöldu sem neyðir Laurie til að standa upp gegn illskunni sem hún hefur þó enga stjórn á, í eitt skipti fyrir öll.... minna

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.10.2022

Hrollvekjuveisla - Nýr þáttur af Bíóbæ

Glænýr þáttur af kvikmyndaþættinum Bíóbæ var frumsýndur á Hringbraut nú í vikunni og hægt er að berja hann augum hér fyrir neðan. Hrekkjavökuþema í Bíóbæ. Í þættinum kennir ýmissa grasa en eins og segir í kynningu frá umsjónarmönnum,...

18.10.2022

Hrollvekjandi vinsældir

Hrollurinn er allsráðandi á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans enda er hrekkjavakan á næsta leiti og myrkrið umvefur okkur hér á norðurhjara meira og meira með hverjum deginum. Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt. ...

13.10.2022

Halloween svíkur aldrei

Jamie Lee Curtis snýr aftur í síðasta sinn sem Laurie Strode, hlutverkinu sem lagði grunninn að ferli hennar fyrir 45 árum, í hrollvekjunni Halloween Ends sem kemur í bíó í dag. Enn á ný fáum við að sjá hana klj...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn