Náðu í appið

And Then We Danced 2019

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 14. mars 2020

113 MÍN
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 68
/100
21 sigrar og 15 tilnefningar, m.a. á Cannes hátíðinni og í Chicaco.

Sagan fjallar um Merab sem er hæfileikaríkur dansari sem hefur æft stíft með það að markmiðið að komast inn í klassíska georgíska dansflokkinn ásamt dansfélaga sínum Mary. En þegar annar dansari, Irakli, sem er einstaklega hæfileikaríkur mætir á svæðið blossar upp rómantísk þrá sem gæti haft neikvæð áhrif á framtíð Merab.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.03.2020

Sjötta Stockfish hátíðin að hefjast - Þessar myndir verða sýndar í ár

Stockfish, kvikmynda- og ráðstefnuhátíð, verður nú haldin í sjötta sinn dagana 12. mars – 22. mars. Hátíðin er bæði ætluð kvikmyndaunnendum sem vilja sjá alþjóðlegar verðlaunamyndir í bíó sem og fagfólki...

10.11.2019

Ingvar keppir við Antonio Banderas

Ingvar E. Sigurðsson var í gær tilnefndur til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í flokki leikara í aðalhlutverki, fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason. Verðlaunaafhendingin mun fara fram...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn