Late Marriage
GamanmyndRómantískDrama

Late Marriage 2001

(Hatuna Meuheret)

Sometimes, love doesn't conquer all.

7.1 2937 atkv.Rotten tomatoes einkunn 88% Critics 7/10
102 MÍN

Zaza er 31 árs ísraelskur piparsveinn, myndarlegur og vel gefinn, og fjölskylda hans vill að hann kvænist. En hefðin kveður á um að Zaza verði að velja unga jómfrú. Hún verður að vera falleg og frá góðri fjölskyldu, og helst rík. Foreldrar Zaza, Yasha og Lily, draga Zaza með sér til að hitta vænlega brúðir og fjölskyldur þeirra. Zaza á ekkert val.... Lesa meira

Zaza er 31 árs ísraelskur piparsveinn, myndarlegur og vel gefinn, og fjölskylda hans vill að hann kvænist. En hefðin kveður á um að Zaza verði að velja unga jómfrú. Hún verður að vera falleg og frá góðri fjölskyldu, og helst rík. Foreldrar Zaza, Yasha og Lily, draga Zaza með sér til að hitta vænlega brúðir og fjölskyldur þeirra. Zaza á ekkert val. Hann gerir það sem fjölskyldan vill, og beygir sig undir þessar stífu og kæfandi georgísku-gyðinglegu hefðir. En Zaza tekst alltaf á einhvern hátt að sleppa við trúlofun. En foreldrar hans vita ekki að hann er nú þegar ástfanginn. Judith er tilfinninganæm, sterk og ákveðin. Hún er einnig fráskilin og á 6 ára gamla dóttur. Þannig að Zaza þarf að halda Judith sem leyndarmáli frá fjölskyldu sinni. Hann verður að velja á milli þess að fylgja stífum hefðum fjölskyldunnar og virðingu sem því fylgir, og ástinni í lífi sínu. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn