Náðu í appið
Still Life

Still Life 2016

(Kyrralíf, Gorge coeur ventre)

Frumsýnd: 29. september 2016

82 MÍNFranska

Áhrifarík lýsing á sláturhúsi þar sem ungur pönkari fylgir dýrum í slátrun. Hundurinn hans er eina vitnið. Myndin er fínlega uppbyggð, á mörkum heimildamyndar og skáldskapar. Mönnum og dýrum er stillt upp sem jafningjum, nöktum og drifnum áfram af eðlishvöt. Allt rennur saman í eitt, matmálstímar, augnablik að loknu kynlífi og sundferðir í ánni.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn