Náðu í appið
Les neiges du Kilimandjaro

Les neiges du Kilimandjaro 2011

(Snjórinn á Kilimanjaró)

Frumsýnd: 26. september 2011

90 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
The Movies database einkunn 7
/10

Þrátt fyrir að hafa misst vinnuna er Michel hamingjusamur með Marie-Claire. Hamingjan er kæfð þegar tveir ungir menn ráðast inn á heimili þeirra;berja þau, binda, kefla og ræna. Áfallið verður enn meira þegar í ljós kemur að árásin var gerð af ungum manni sem missti vinnuna um leið og Michel – af manni í sama liði. Michel og Marie-Claire komast smám... Lesa meira

Þrátt fyrir að hafa misst vinnuna er Michel hamingjusamur með Marie-Claire. Hamingjan er kæfð þegar tveir ungir menn ráðast inn á heimili þeirra;berja þau, binda, kefla og ræna. Áfallið verður enn meira þegar í ljós kemur að árásin var gerð af ungum manni sem missti vinnuna um leið og Michel – af manni í sama liði. Michel og Marie-Claire komast smám saman að því að árásarmaðurinn, Cristophe, réðst á þau af illri nauðsyn en hann sér einn um tvo yngri bræður sína og er annt um menntun þeirra og heilsu.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn