Les neiges du Kilimandjaro (2011)
The Snows of Kilimanjaro
Þrátt fyrir að hafa misst vinnuna er Michel hamingjusamur með Marie-Claire.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Þrátt fyrir að hafa misst vinnuna er Michel hamingjusamur með Marie-Claire. Hamingjan hverfur þegar tveir ungir menn ráðast inn á heimili þeirra, berja þau, binda, kefla og ræna. Áfallið verður enn meira þegar í ljós kemur að árásin var gerð af ungum manni sem missti vinnuna um leið og Michel – af manni í sama liði. Michel og Marie-Claire komast smám saman að því að árásarmaðurinn, Cristophe, réðst á þau af illri nauðsyn en hann sér einn um tvo yngri bræður sína og er annt um menntun þeirra og heilsu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Robert GuédiguianLeikstjóri

Jean-Louis MilesiHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

France 3 CinémaFR

Agat Films & Cie / Ex NihiloFR









