
Ariane Ascaride
Þekkt fyrir: Leik
Ariane Ascaride (fædd 10. október 1954, Marseille er frönsk leikkona og handritshöfundur. Hún hefur leikið í kvikmyndum á borð við Marius et Jeannette (Marius og Jeannette), Ma vraie vie à Rouen (Sönn saga lífs míns í Rouen; Bandaríkin, My. Life on Ice) og À la place du coeur (Where the Heart Is). Hún lék einnig í og samdi handritið að Le Voyage en Arménie... Lesa meira
Hæsta einkunn: Les neiges du Kilimandjaro
7.2

Lægsta einkunn: The Art of Love
6.1

Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
Les neiges du Kilimandjaro | 2011 | Marie-Claire | ![]() | - |
The Snows of Kilimanjaro 2011 | 2011 | Marie-Claire | ![]() | - |
The Art of Love | 2011 | Emmanuelle | ![]() | - |