The Mummy
2017
Frumsýnd: 7. júní 2017
Það þarf skrímsli til að stöðva skrímsli
107 MÍNEnska
15% Critics
35% Audience
34
/100 Eftir að ævintýramaðurinn Nick Morton finnur fyrir tilviljun
kistu hinnar fornu prinsessu Ahmanet sem var grafin lifandi á
sínum tíma fyrir hrottalegan glæp ákveður hann að láta flytja
múmíu hennar til Lundúna. Það hefði hann ekki átt að gera.
The Mummy er hin sígilda saga um baráttuna á milli góðs og ills en
þegar prinsessan Ahmanet var kviksett sór hún... Lesa meira
Eftir að ævintýramaðurinn Nick Morton finnur fyrir tilviljun
kistu hinnar fornu prinsessu Ahmanet sem var grafin lifandi á
sínum tíma fyrir hrottalegan glæp ákveður hann að láta flytja
múmíu hennar til Lundúna. Það hefði hann ekki átt að gera.
The Mummy er hin sígilda saga um baráttuna á milli góðs og ills en
þegar prinsessan Ahmanet var kviksett sór hún þess eið að snúa
aftur og eyða mannkyninu eins og það lagði sig í hefndarskyni. Sá
eini sem á nokkra möguleika á að koma í veg fyrir það er maðurinn
sem leysti anda hennar úr læðingi, Nick Morton, en hvernig í veröldinni
glímir maður við þá ægikrafta sem hin illa múmía býr yfir?... minna