Heiti potturinn
2016
(The Hot Tub)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 13. maí 2016
22 MÍNÍslenska
Heiti potturinn er stutt heimildamynd sem fangar einstaka og heillandi menningu Íslendinga – umræðurnar og persónurnar í heita pottinum. Myndin færir áhorfandann inn í heim heita pottsins og fléttar saman myndskreytingum og hljóðmynd við klassíska heimildagerð. Umfangsefnið er Húnahópurinn sem mætir stundvíslega kl. 06:30 á hverjum morgni i í Vestubæjarlauginni... Lesa meira
Heiti potturinn er stutt heimildamynd sem fangar einstaka og heillandi menningu Íslendinga – umræðurnar og persónurnar í heita pottinum. Myndin færir áhorfandann inn í heim heita pottsins og fléttar saman myndskreytingum og hljóðmynd við klassíska heimildagerð. Umfangsefnið er Húnahópurinn sem mætir stundvíslega kl. 06:30 á hverjum morgni i í Vestubæjarlauginni og ræðir allt milli himins og jarðar. Áhorfandinn fær að fylgjast með samræðum og upplifa það að vera með í heita pottinum og hluti af Húnahópnum sem mætir sama hvernig viðrar. ... minna