Náðu í appið
The Bounty

The Bounty (1984)

"An epic saga of passion, betrayal and heroism."

2 klst 12 mín1984

Árið 1787 hófst för herskipsins H.M.S Bounty til Tahítí í leit að ávöxtum og brauði.

Rotten Tomatoes74%
Metacritic62
Deila:
The Bounty - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Árið 1787 hófst för herskipsins H.M.S Bounty til Tahítí í leit að ávöxtum og brauði. Fjallar myndin um uppreisnina frægu um borð á skipinu og endalok vináttu tveggja manna sem berjast um völdin á skipinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Gleymd & Vanmetin...

★★★★☆

 Persónulega þá gerist það sjaldan að kvikmynd hafi stór áhrif á kvikmyndasmekk/hug minn, það gerist kannski einu sinni eða tvisvar sinnum á ári, en The Bounty er ein af þessum myn...

Frábær mynd. Allir leikarar eru frábærir en bera þó Hopkins , Neeson og Gibson af . Mynd sem allir aðdáendur góðra kvikmynda ættu að sjá .

Framleiðendur

The De Laurentiis CompanyUS
Bounty Films ProductionGB

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til gullpálmans á Cannes kvikmyndahátíðinni 1984.