Gleymd & Vanmetin...
Persónulega þá gerist það sjaldan að kvikmynd hafi stór áhrif á kvikmyndasmekk/hug minn, það gerist kannski einu sinni eða tvisvar sinnum á ári, en The Bounty er ein af þessum myn...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiÁrið 1787 hófst för herskipsins H.M.S Bounty til Tahítí í leit að ávöxtum og brauði. Fjallar myndin um uppreisnina frægu um borð á skipinu og endalok vináttu tveggja manna sem berjast um völdin á skipinu.


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráPersónulega þá gerist það sjaldan að kvikmynd hafi stór áhrif á kvikmyndasmekk/hug minn, það gerist kannski einu sinni eða tvisvar sinnum á ári, en The Bounty er ein af þessum myn...
Frábær mynd. Allir leikarar eru frábærir en bera þó Hopkins , Neeson og Gibson af . Mynd sem allir aðdáendur góðra kvikmynda ættu að sjá .

Tilnefnd til gullpálmans á Cannes kvikmyndahátíðinni 1984.