Náðu í appið

The Messenger 2015

(Sendiboðinn)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. september 2015

89 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics
The Movies database einkunn 76
/100

Hvernig væri heimur án fuglasöngs? Fyrir leikstjórann Su Rynard er þetta ekki aðeins fræðileg spurning því víða um heim eru söngfuglategundir að hverfa. Hér fáum við að skyggnast inn í heim fuglanna frá þeirra eigin sjónarhóli og kynnumst fólkinu sem vonast til að hindra útrýmingu þeirra.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.06.2013

DeWitt í Dreptu sendiboðann

Rosemarie DeWitt er um það bil að landa aðalkvenhlutverkinu í myndinni Kill The Messenger, eða Dreptu sendiboðann, í lauslegri íslenskri þýðingu, samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum. Myndin er sannsögulegur spennutryllir og...

25.09.2015

Helmingur fugla syngur

RIFF mynd dagsins á kvikmyndir.is var myndin The Messenger eða Sendiboðinn í íslenskri þýðingu. Myndin fjallar um litla söngfugla en í myndinni er fullyrt að helmingur allra fugla í heiminum syngi. Myndin veltir upp...

25.02.2015

Streep fer á kostum í 'Into the Woods'

Á föstudaginn næstkomandi verður nýjasta kvikmynd Disney, Into the Woods, frumsýnd. Í myndinni fer leikkonan Meryl Streep á kostum enda fékk hún óskarstilnefningu fyrir leik sinn í myndinni. Með önnur hlutverk fara m.a. Anna Kendrick, C...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn