McQuarrie og Firth í Three to Kill

mcquarrieJack Reacher leikstjórinn Christopher McQuarrie mun leikstýra mynd með Colin Firth í aðalhlutverki, sem gerð verður eftir bók franska rithöfundarins Jean-Patrick Manchette, Three to Kill.

Um er að ræða spennutrylli sem gerist undan ströndum Frakklands, sem fjallar um vonsvikinn athafnamann sem verður vitni að morði og fljótlega fara tveir miskunnarlausir og snartruflaðir menn að elta hann.

Gerð var teiknimyndasaga eftir bókinni, sem fékk Eisner verðlaunin árið 2010.

Næsta mynd McQuarrie sem kemur í bíó er Mission Impossible 5.

McQuarrie og Firth í Three to Kill

mcquarrieJack Reacher leikstjórinn Christopher McQuarrie mun leikstýra mynd með Colin Firth í aðalhlutverki, sem gerð verður eftir bók franska rithöfundarins Jean-Patrick Manchette, Three to Kill.

Um er að ræða spennutrylli sem gerist undan ströndum Frakklands, sem fjallar um vonsvikinn athafnamann sem verður vitni að morði og fljótlega fara tveir miskunnarlausir og snartruflaðir menn að elta hann.

Gerð var teiknimyndasaga eftir bókinni, sem fékk Eisner verðlaunin árið 2010.

Næsta mynd McQuarrie sem kemur í bíó er Mission Impossible 5.