Langar þig í Get Smart/Clone Wars á DVD?

Í dag detta í búðir myndirnar Get Smart og Star Wars: The Clone Wars og vill svo til að við hér hjá síðunni erum með eintök í boði.

Þetta verður virkilega einfalt í þetta skipti.
Það eina sem þið þurfið í raun og veru að gera er að senda mér mail á tommi@kvikmyndir.is og segja mér hvora myndina þið viljið (og kannski segja mér hvers vegna þið viljið hana – Svona til að krydda þetta aðeins…) og ég mun síðan um hádegið á morgun draga úr nöfnum.

Ég mun síðan hafa samband við vinningshafa gegnum mail þannig að um að gera að fylgjast með póstinum.