Komnir dómar eftir myndir helgarinnar

Gagnrýnandi Kvikmyndir.is, Tómas Valgeirsson, hefur birt dóma fyrir þær þrjár myndir sem frumsýndar voru um síðastliðna helgi. Hann er hvað sáttastur með Revolutionary Road og gefur henni 8/10 í einkunn. Role Models fær 6/10 og Underworld: Rise of the Lycans fær 5/10.

Smelltu hér til að lesa álit Tomma á Revolutionary Road
Smelltu hér til að lesa álit Tomma á Role Models
Smelltu hér til að lesa álit Tomma á Underworld: Rise of the Lycans