Náðu í appið
Role Models

Role Models (2008)

Big Brothers, Little Big Men

"Danny and Wheeler were just sentenced to 150 hours mentoring kids. Worst idea ever."

1 klst 39 mín2008

Danny og Wheeler eru óábyrgir sölumenn sem fara á enn eitt fylleríið og enda á því að skemma bíl vinnuveitanda síns.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic61
Deila:
Role Models - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Danny og Wheeler eru óábyrgir sölumenn sem fara á enn eitt fylleríið og enda á því að skemma bíl vinnuveitanda síns. Í réttarsalnum fá þeir að velja um tvo kosti; að fara í fangelsi eða vera leiðbeinendur fyrir vandræðaunglinga. Þeir fá í hendurnar þunglynd og drykkfelld ungmenni og eftir einn dag með þeim virðist fangelsi ekki vera slæm hugmynd. Það er í höndum Danny og Wheeler að skila barnalegri visku sinni til ungmennanna og sanna fyrir öllum að það býr meira í þeim heldur en þeir vilja láta uppi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (4)

Mér hefur alltaf fundist Paul Rudd og Seann William Scott mjög fyndnir. Þó að Scott sé oftast fastur í Stifler hlutverkinu þá verður það aldrei gamalt. Í þessari mynd er hann meiri Stifl...

Fyndinn en ekki of

Myndin er um tvo náunga sem fá dóm sem felur í sér að vera ,,vinir'' eða ,,biggies'' annara krakka á stofnun fyrir krakka sem eru með erfiðleika heima eða vilja félagsskap....

Fín fram að hléi

Félagarnir Danny og Wheeler eru dæmdir til að sinna samfélagsþjónustu í 150 klukkutíma og taka að sér að vinna með tveimur drengjum, sem eins konar fyrirmyndir þeirra, með óvæntum afle...

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Relativity MediaUS
Stuber/Parent