Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Wanderlust 2012

Frumsýnd: 7. október 2011

Leave your baggage behind.

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 59% Critics
The Movies database einkunn 53
/100

Þau Paul og Linda búa í New York og eru nýbúin að festa kaup á íbúð þegar þau standa skyndilega uppi atvinnulaus. Til að bjarga sér neyðast þau til að finna ódýrari leið til að lifa lífinu og úr verður þau ákveða að flytja tímabundið til bróður Georges sem býr í Atlanta. Á leiðinni til Atlanta kynnast þau hins vegar kommúnu þar sem lífið... Lesa meira

Þau Paul og Linda búa í New York og eru nýbúin að festa kaup á íbúð þegar þau standa skyndilega uppi atvinnulaus. Til að bjarga sér neyðast þau til að finna ódýrari leið til að lifa lífinu og úr verður þau ákveða að flytja tímabundið til bróður Georges sem býr í Atlanta. Á leiðinni til Atlanta kynnast þau hins vegar kommúnu þar sem lífið er einfalt og frjálsar ástir eru í hávegum hafðar. Og svo fer að þau George og Linda ákveða að staldra við.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.02.2012

Jennifer Aniston er rænt í 'Switch'

Jennifer Aniston og Dennis Quaid hafa bæst í leikhóp 'Switch'. Myndin tengist ekkert nýlegu kvikmyndinni The Switch sem Aniston lék einmitt í, heldur er um óbeina forsögu Jackie Brown eftir Tarantino að ræða, sem við sögðum frá að væri ...

16.02.2012

Jennifer Aniston er rænt í 'Switch'

Jennifer Aniston og Dennis Quaid hafa bæst í leikhóp 'Switch'. Myndin tengist ekkert nýlegu kvikmyndinni The Switch sem Aniston lék einmitt í, heldur er um óbeina forsögu Jackie Brown eftir Tarantino að ræða, sem við sögðum frá að væri ...

06.11.2011

Stikla: Aniston og Rudd í kommúnu

Hver hefur áhuga á rómantískri gamanmynd með Paul Rudd og Jennifer Aniston í aðalhlutverki, rétt upp hönd! Enginn? Það væri svo sem ekki skrýtið, enda hljómar það ekki beint nýtt og ferskt. Sýnishornið að Wanderl...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn