Jólamyndir, Jólamóðir og Jólajakki í Bíóbæ

Stjórnendur Bíóbæjar, kvikmyndaþáttarins sem sýndur er vikulega á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, eru í sannkölluðu Jólaskapi í nýjasta þættinum og auðvitað ræða þeir bara um Jól og Jólamyndir í þættinum, hvað annað?

Minnst er á Guardians of the Galaxy: Christmas Special, og önnur Jóla spesjöl, Spirited með Will Ferrell og Ryan Reynolds og Jólasögu Dickens m.a.

Jólajakki og aðrar jólaskreytingar einkenna settið í Bióbæ.

Einnig kemur jólagestur í þáttinn, leikstjóri nýju íslensku jólamyndarinnar Jólamóður, Jakob Hákonarson.

Kíktu á þáttinn hér fyrir neðan: