Náðu í appið
Öllum leyfð

Jólamóðir 2022

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. desember 2022

Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu

97 MÍNÍslenska

Fyrir langa löngu í heimi hinna íslensku trölla, stuttu eftir stór tímamót í lífi þeirra eru tröllasystkinin Hurðaskellir og Skjóða skilin eftir alein heima í Grýluhelli í fyrsta skipti í sögu hellisins. Þurfa þau að vinna sig í gegnum stirt samband sitt á sama tíma og þau reyna að komast að því hvert allir hinir 98 íbúar hellisins hafa farið. Við... Lesa meira

Fyrir langa löngu í heimi hinna íslensku trölla, stuttu eftir stór tímamót í lífi þeirra eru tröllasystkinin Hurðaskellir og Skjóða skilin eftir alein heima í Grýluhelli í fyrsta skipti í sögu hellisins. Þurfa þau að vinna sig í gegnum stirt samband sitt á sama tíma og þau reyna að komast að því hvert allir hinir 98 íbúar hellisins hafa farið. Við tekur ferðalag þar sem systkinin læra nýja hluti um sig, mömmu sína Grýlu, hvernig það kom til að þau urðu að jólafjölskyldu og hvað fylgir töfrum jólanna. Grýla er einnig að glíma við sömu spurningar á meðan skyldur hennar sem jólamóðir, verndara töfra jólanna, stangast á við þá tröllskessu sem hún áður var.... minna

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn