Á miðvikudaginn í næstu viku ætlar Sena að halda stutta sýningu í Lúxussal Smárabíós fyrir íslenska Resident Evil-aðdáendur, og Kvikmyndir.is hefur fengið það verkefni að smala mönnum inn á þá sýningu.
Það sem verður sýnt er featurette fyrir myndina ásamt umtöluðu 3D-atriði sem var sýnt á Comic-Con í sumar og leggur sterka áherslu á þrívíddina, sem er sögð vera býsna geggjuð!
Þessi sýning verður kl. 12:00 í hádeginu á miðvikudaginn og þeir sem mæta fá fríar pizzur á staðnum. Þetta verður smá forskot á sæluna fyrir Resident Evil aðdáendur, og hér fyrir neðan er listi yfir þau nöfn sem fá að mæta frá okkur:
(ath. hver fær að taka EINN gest)
Andri Már Jörundsson
Arnar Freyr Reynisson
Aron Eydal Sigurðarson
Axel Birgir Gústavsson
Ásbjörn Daníel Ásbjörnsson
Ásgeir Valfells
Bjarki Björgvinsson
Einar Halldórsson
Elísabet Ósk Sverrisdóttir
Guðmundur Geir Þorðarson
Guðjón Steinar Sverrisson
Gunnar Breki Guðjónsson
Helgi Halldórsson
Hrafn Varmdal
Ingólfur Sigurðsson
Jóhann O. Þórisson
Jóhann Tryggvi Tryggvason
Kristinn Þór Guðmundsson
Leifur Björnsson
Nemanja Kospenda
Sindri Ström
Steinunn Reynisdóttir
Svanur Rafn Steinsson
Teitur Guðmundarson
Tómas Helgi Baldursson
Þorri Jónsson
Sendið mér staðfestingarpóst á tommi@kvikmyndir.is. Sjáumst á miðvikudaginn.
T.V.


