Gagnrýndandi Kvikmyndir.is, Tómas Valgeirsson, hefur birt dóma sína fyrir þær myndir sem frumsýndar voru um síðastliðna helgi. Dómarnir eru fyrir myndirnar My Bloody Valentine 3-D, Valkyrie, Vicky Cristina Barcelona og Doubt.
Tommi er hvað sáttastur með Óskarskandídatinn Doubt og gefur henni 8/10. Valkyrie ku vera ágæt með 6/10, en Woody Allen er ekki upp á sitt besta með nýjustu mynd sína, Vicky Cristina Barcelona, sem Tommi gefur 5/10. Að lokum er Tommi ekki par sáttur með My Bloody Valentine 3-D og gefur henni 4/10.
Smelltu hér til að lesa dóminn um Doubt (8/10)
Smelltu hér til að lesa dóminn um Valkyrie (6/10)
Smelltu hér til að lesa dóminn um Vicky Cristina Barcelona (5/10)
Smelltu hér til að lesa dóminn um My Bloody Valentine 3-D (4/10)

