Fréttir

Marlon Brando í tómu tjóni


Megrunargúrúið Marlon Brando hefur lent í miklum útistöðum við leikstjórann Frank Oz ( Bowfinger ) sem best er þekktur sem röddin á bak við Yoda og Miss Piggy. Þeir eru báðir að vinna að nýrri mynd sem heitir The Score, og við tökur hefur Brando neitað að mæta á svæðið…

Megrunargúrúið Marlon Brando hefur lent í miklum útistöðum við leikstjórann Frank Oz ( Bowfinger ) sem best er þekktur sem röddin á bak við Yoda og Miss Piggy. Þeir eru báðir að vinna að nýrri mynd sem heitir The Score, og við tökur hefur Brando neitað að mæta á svæðið… Lesa meira

Guy Pearce sem Daredevil?


Gary Foster, framleiðandi væntanlegrar myndar um ofurhetjuna Daredevil talaði í viðtali nú á dögunum um myndina. Myndina vantar enn alveg alla aðalleikara en á þó að fara í framleiðslu nú í nóvember. Foster talaði um hvaða leikara hann vildi helst sjá í hlutverkinu og komu þá öll venjulegu nöfnin upp,…

Gary Foster, framleiðandi væntanlegrar myndar um ofurhetjuna Daredevil talaði í viðtali nú á dögunum um myndina. Myndina vantar enn alveg alla aðalleikara en á þó að fara í framleiðslu nú í nóvember. Foster talaði um hvaða leikara hann vildi helst sjá í hlutverkinu og komu þá öll venjulegu nöfnin upp,… Lesa meira

Endurgerð á Rashomon


Hin klassíska kvikmynd Akira Kurusawa, Rashomon verður nú endurgerð í Hollywood eins og svo algengt er þessa dagana. Nýstofnað framleiðslufyrirtæki, Harbor Light Entertainment ætlar að endurgera Rashomon sem þriller sem gerist í nútímanum og ætlar að veita 40 milljónum dollara í verkefnið. Rashomon fjallar um brúði aðalsmanns sem er nauðgað…

Hin klassíska kvikmynd Akira Kurusawa, Rashomon verður nú endurgerð í Hollywood eins og svo algengt er þessa dagana. Nýstofnað framleiðslufyrirtæki, Harbor Light Entertainment ætlar að endurgera Rashomon sem þriller sem gerist í nútímanum og ætlar að veita 40 milljónum dollara í verkefnið. Rashomon fjallar um brúði aðalsmanns sem er nauðgað… Lesa meira

Robert De Niro er hræddur gaur


Nýjasta mynd Robert De Niro, Scared Guys, fylgir í fótspor síðustu mynda kappans, Meet the Parents og Analyze This. Er þetta gamanmynd sem fjallar um geðlækni sem þjáist af víðáttufælni en þarf loksins að yfirgefa íbúðina sína til þess að bjarga elskhuga sínum frá morðingja. Er henni leikstýrt af Dean…

Nýjasta mynd Robert De Niro, Scared Guys, fylgir í fótspor síðustu mynda kappans, Meet the Parents og Analyze This. Er þetta gamanmynd sem fjallar um geðlækni sem þjáist af víðáttufælni en þarf loksins að yfirgefa íbúðina sína til þess að bjarga elskhuga sínum frá morðingja. Er henni leikstýrt af Dean… Lesa meira

Hugleiðingar um Chicago


Broadway söngleikurinn Chicago verður nú brátt að stórmynd á Hollywood mælikvarða. Þegar er búið að ákveða leikstjóra á verkefnið, sem mun fara í framleiðslu árið 2002, en það er kappinn Rob Marshall. Ýmsar stórleikkonur hafa lýst yfir áhuga á aðalhlutverkinu, svo sem Nicole Kidman , Gwyneth Paltrow , Madonna ,…

Broadway söngleikurinn Chicago verður nú brátt að stórmynd á Hollywood mælikvarða. Þegar er búið að ákveða leikstjóra á verkefnið, sem mun fara í framleiðslu árið 2002, en það er kappinn Rob Marshall. Ýmsar stórleikkonur hafa lýst yfir áhuga á aðalhlutverkinu, svo sem Nicole Kidman , Gwyneth Paltrow , Madonna ,… Lesa meira

Carmen Electra í Blautri Vinnu


Baywatch skutlan Carmen Electra er nú að leika í gamanmyndinni Wet Work. Verður þetta gamansöm mynd í anda Grosse Point Blank og eru Judge Reinhold, Patrick Muldoon og nýr leikari sem heitir Paul Simpson í aðalhlutverkum ásamt Electra. Fjallar hún um fósturbræður, annar leigumorðingi fyrir CIA og hinn leigumorðingi fyrir…

Baywatch skutlan Carmen Electra er nú að leika í gamanmyndinni Wet Work. Verður þetta gamansöm mynd í anda Grosse Point Blank og eru Judge Reinhold, Patrick Muldoon og nýr leikari sem heitir Paul Simpson í aðalhlutverkum ásamt Electra. Fjallar hún um fósturbræður, annar leigumorðingi fyrir CIA og hinn leigumorðingi fyrir… Lesa meira

Indiana Jones 4 sögusagnir


Enn og aftur og ekki í fyrsta sinn eru farnar að ganga um sögusagnir um að Paramount kvikmyndaverið sé farið að undirbúa jarðveginn að fjórðu Indiana Jones myndinni. Síðast fyrir tveimur árum eða svo var verið að tala um að M. Night Shyamalan ( Unbreakable , The Sixth Sense )…

Enn og aftur og ekki í fyrsta sinn eru farnar að ganga um sögusagnir um að Paramount kvikmyndaverið sé farið að undirbúa jarðveginn að fjórðu Indiana Jones myndinni. Síðast fyrir tveimur árum eða svo var verið að tala um að M. Night Shyamalan ( Unbreakable , The Sixth Sense )… Lesa meira

Óumdeilanlegir hnefaleikakappar


Hinir snjöllu blökkumenn Ving Rhames ( Pulp Fiction ) og Wesley Snipes léku aðalhlutverkin í nýrri mynd sem lauk tökum nú á dögunum. Myndin, sem heitir Undisputed, var keypt af Miramax sem mun þá dreifa henni og leikstýrt af Walter Hill ( 48 Hours ). Meðal annarra leikara má nefna…

Hinir snjöllu blökkumenn Ving Rhames ( Pulp Fiction ) og Wesley Snipes léku aðalhlutverkin í nýrri mynd sem lauk tökum nú á dögunum. Myndin, sem heitir Undisputed, var keypt af Miramax sem mun þá dreifa henni og leikstýrt af Walter Hill ( 48 Hours ). Meðal annarra leikara má nefna… Lesa meira

Scary Movie 3? hjálpi okkur allt heilagt


Ekki nóg með að blessaðir Wayans bræður hafi pungað út einni lélegustu mynd síðari ára, Scary Movie og að sögn ennþá lélegra framhald af henni, heldur ætla þeir sér víst að gera þriðju (og væntanlega lélegustu) myndina í seríunni. Scary Movie 2 opnaði um síðustu helgi úti í Bandaríkjunum og…

Ekki nóg með að blessaðir Wayans bræður hafi pungað út einni lélegustu mynd síðari ára, Scary Movie og að sögn ennþá lélegra framhald af henni, heldur ætla þeir sér víst að gera þriðju (og væntanlega lélegustu) myndina í seríunni. Scary Movie 2 opnaði um síðustu helgi úti í Bandaríkjunum og… Lesa meira

Eintóm vandræði með Catch Me If You Can


Nýjasta mynd vandræðagemlingsins Leonardo DiCaprio eftir að tökum á Gangs of New York ( Martin Scorsese ) lýkur, ætti að öllum líkindum að vera Catch Me If You Can. Ekki er þó alveg víst að af henni verði, í fyrsta lagi lengdust tökurnar á Gangs Of New York og þar…

Nýjasta mynd vandræðagemlingsins Leonardo DiCaprio eftir að tökum á Gangs of New York ( Martin Scorsese ) lýkur, ætti að öllum líkindum að vera Catch Me If You Can. Ekki er þó alveg víst að af henni verði, í fyrsta lagi lengdust tökurnar á Gangs Of New York og þar… Lesa meira

Tomb Raider 2 frestað?


Nú þegar Tomb Raider hefur sannað sig í kvikmyndahúsum vestra og hefur gengið framar öllum vonum, var vitað fyrirfram að framhald yrði gert. Angelina Jolie er með samning sem gerir ráð fyrir henni í allavega tvö framhöld ákveði framleiðendur að leggja út í það. Vitað var að leikstjóri myndarinnar Simon…

Nú þegar Tomb Raider hefur sannað sig í kvikmyndahúsum vestra og hefur gengið framar öllum vonum, var vitað fyrirfram að framhald yrði gert. Angelina Jolie er með samning sem gerir ráð fyrir henni í allavega tvö framhöld ákveði framleiðendur að leggja út í það. Vitað var að leikstjóri myndarinnar Simon… Lesa meira

Ekki missa af Panorama með Brynju X


Í kvöld hefur göngu sína mjög áhugaverður þáttur um kvikmyndir á Stöð 2 og umsjónarmaður þáttarins er enginn annar en Brynja X. Vífilsdóttir. Þátturinn verður sýndur á fimmtudagskvöldum í sumar og mun Brynja fjalla og spjalla við fræga fólkið, kynna okkur það nýjasta í kvikmyndaheiminum auk þess að sýna okkur…

Í kvöld hefur göngu sína mjög áhugaverður þáttur um kvikmyndir á Stöð 2 og umsjónarmaður þáttarins er enginn annar en Brynja X. Vífilsdóttir. Þátturinn verður sýndur á fimmtudagskvöldum í sumar og mun Brynja fjalla og spjalla við fræga fólkið, kynna okkur það nýjasta í kvikmyndaheiminum auk þess að sýna okkur… Lesa meira

Verkfalli leikara aflýst


Væntanlegu verkfalli leikara í Hollywood hefur nú verið aflýst. Verkfallið átti að lýsa sér þannig að allir leikarar sem þéna minna en 70 þúsund dollara á ári, þá aukaleikarar og slíkir, ætluðu að fara í verkfall nema að þeir fengju hækkun á samningum. Á þriðjudag var síðan skrifað undir nýjan…

Væntanlegu verkfalli leikara í Hollywood hefur nú verið aflýst. Verkfallið átti að lýsa sér þannig að allir leikarar sem þéna minna en 70 þúsund dollara á ári, þá aukaleikarar og slíkir, ætluðu að fara í verkfall nema að þeir fengju hækkun á samningum. Á þriðjudag var síðan skrifað undir nýjan… Lesa meira

Skjaldbakan og hérinn


Nýjasta verkefni þeirra Peter Lord og Nick Park ( Chicken Run ) hefur nú verið frestað um óákveðinn tíma. Það átti að vera leirbrúðumyndin The Tortoise And The Hare. Þessir snillingar sem eru aðalmennirnir hjá Aardman framleiðslufyrirtækinu sem gerði Wallace And Gromit leirbrúðumyndirnar frægu, hafa nú ákveðið að leggja allt…

Nýjasta verkefni þeirra Peter Lord og Nick Park ( Chicken Run ) hefur nú verið frestað um óákveðinn tíma. Það átti að vera leirbrúðumyndin The Tortoise And The Hare. Þessir snillingar sem eru aðalmennirnir hjá Aardman framleiðslufyrirtækinu sem gerði Wallace And Gromit leirbrúðumyndirnar frægu, hafa nú ákveðið að leggja allt… Lesa meira

Donner og Crazy Taxi


Leikstjórinn Richard Donner ( Superman ) hefur nú ákveðið að taka að sér að leikstýra kvikmyndinni Crazy Taxi eftir samnefndum tölvuleik. Leikurinn þótti víst ekki mjög góður og tæpt er að sjá hvernig Donner takist að gera þetta að góðri mynd en aðspurður sagðist hann hafa áhuga á þeim möguleikum…

Leikstjórinn Richard Donner ( Superman ) hefur nú ákveðið að taka að sér að leikstýra kvikmyndinni Crazy Taxi eftir samnefndum tölvuleik. Leikurinn þótti víst ekki mjög góður og tæpt er að sjá hvernig Donner takist að gera þetta að góðri mynd en aðspurður sagðist hann hafa áhuga á þeim möguleikum… Lesa meira

Rollerball hefur verið frestað


Í frétt hér um daginn sögðum við frá því að Rollerball endurgerðin sem John McTiernan ( Die Hard ) væri að gera af Rollerball klassíkinni hefði þótt mjög léleg á prufusýningum og einnig þótti leikstjóra fyrri myndarinnar, Norman Jewison, hún hræðileg. Nú virðist þetta hafa verið staðfest því MGM kvikmyndaverið…

Í frétt hér um daginn sögðum við frá því að Rollerball endurgerðin sem John McTiernan ( Die Hard ) væri að gera af Rollerball klassíkinni hefði þótt mjög léleg á prufusýningum og einnig þótti leikstjóra fyrri myndarinnar, Norman Jewison, hún hræðileg. Nú virðist þetta hafa verið staðfest því MGM kvikmyndaverið… Lesa meira

Life Without Dick


Ný svört gamanmynd með Sarah Jessica Parker og asnanum Johnny Knoxville (sem verður í Men in Black 2)úr Jackass þáttunum í aðalhlutverkum hefur verið seld til kapalstöðvarinnar Encore. Columbia ákvað á seinustu stundu að hætta við almennar sýningar á myndinni, sem fjallar um konu sem verður ástfanginn af leigumorðingjanum sem…

Ný svört gamanmynd með Sarah Jessica Parker og asnanum Johnny Knoxville (sem verður í Men in Black 2)úr Jackass þáttunum í aðalhlutverkum hefur verið seld til kapalstöðvarinnar Encore. Columbia ákvað á seinustu stundu að hætta við almennar sýningar á myndinni, sem fjallar um konu sem verður ástfanginn af leigumorðingjanum sem… Lesa meira

Hewitt og mörgæsafötin


Ofurbomban Jennifer Love Hewitt ( I Know What You Did Last Summer ) er nálægt því að skrifa undir samning um að leika á móti Jackie Chan í kvikmyndinni Tuxedo sem á að fara í framleiðslu í september. Myndin er framleidd af Dreamworks verinu, og leikstýrt af Kevin Donovan en…

Ofurbomban Jennifer Love Hewitt ( I Know What You Did Last Summer ) er nálægt því að skrifa undir samning um að leika á móti Jackie Chan í kvikmyndinni Tuxedo sem á að fara í framleiðslu í september. Myndin er framleidd af Dreamworks verinu, og leikstýrt af Kevin Donovan en… Lesa meira

The Truth About Charlie


Tim Robbins ( The Shawshank Redemption ) , Charlize Theron ( The Cider House Rules ) og Mark Wahlberg ( The Perfect Storm ) eru nú að leika í myndinni The Truth About Charlie, undir leikstjórn Jonathan Demme ( The Silence of the Lambs ) en mynd þessi er endurgerð…

Tim Robbins ( The Shawshank Redemption ) , Charlize Theron ( The Cider House Rules ) og Mark Wahlberg ( The Perfect Storm ) eru nú að leika í myndinni The Truth About Charlie, undir leikstjórn Jonathan Demme ( The Silence of the Lambs ) en mynd þessi er endurgerð… Lesa meira

Bryan Singer og Battlestar Galactica


Leikstjórinn Bryan Singer er nú að fara að leikstýra tveggja tíma pilot að nýrri seríu af hinni fornfrægu Battlestar Galactica sem allir sannir nördar þekkja. Hann hyggst færa hana að nútímanum hvað varðar stíl og hönnun (og brellur auðvitað) en halda anda gömlu þáttanna hvað varðar epískan vísindaskáldskap. Tökur hefjast…

Leikstjórinn Bryan Singer er nú að fara að leikstýra tveggja tíma pilot að nýrri seríu af hinni fornfrægu Battlestar Galactica sem allir sannir nördar þekkja. Hann hyggst færa hana að nútímanum hvað varðar stíl og hönnun (og brellur auðvitað) en halda anda gömlu þáttanna hvað varðar epískan vísindaskáldskap. Tökur hefjast… Lesa meira

Hin raunverulega You´ve Got Mail


Warner bros. kvikmyndaverið, sem er í eigu AOL Time Warner, hyggst kaupa réttinn á sögu kennarans Clair Wiles sem hitti manninn sinn, Kevin Wiles í gegnum ástarlínu AOL. Tveir nemendur hennar höfðu sett upp auglýsingu um hana að henni óaðvitandi og svaraði hann auglýsingunni. Þau hittust á endanum og eru…

Warner bros. kvikmyndaverið, sem er í eigu AOL Time Warner, hyggst kaupa réttinn á sögu kennarans Clair Wiles sem hitti manninn sinn, Kevin Wiles í gegnum ástarlínu AOL. Tveir nemendur hennar höfðu sett upp auglýsingu um hana að henni óaðvitandi og svaraði hann auglýsingunni. Þau hittust á endanum og eru… Lesa meira

Dark Wonderland


Nýjasta mynd Wes Craven ( Scream ) mun bera heitið Dark Wonderland. Handritið er skrifað af John August, sem einnig skrifaði handrit myndarinnar Titan A.E., og mun myndin verða byggð á tölvuleiknum Alice, sem þótti skuggalegur í meira lagi. Fjallar hann um Lísu í Undralandi, en þó mun dekkri og…

Nýjasta mynd Wes Craven ( Scream ) mun bera heitið Dark Wonderland. Handritið er skrifað af John August, sem einnig skrifaði handrit myndarinnar Titan A.E., og mun myndin verða byggð á tölvuleiknum Alice, sem þótti skuggalegur í meira lagi. Fjallar hann um Lísu í Undralandi, en þó mun dekkri og… Lesa meira

Young Adam


Hinn skemmtilegi leikari og sprellikarl Ewan McGregor ( Trainspotting ) og Tilda Swinton ( The Beach ) eru nú að fara að leika saman í myndinni Young Adam. Er hún byggð á skáldsögu eftir Alexander Trocchi og verður framleidd af Recorded Picture Company sem hefur m.a. framleitt The Last Emperor…

Hinn skemmtilegi leikari og sprellikarl Ewan McGregor ( Trainspotting ) og Tilda Swinton ( The Beach ) eru nú að fara að leika saman í myndinni Young Adam. Er hún byggð á skáldsögu eftir Alexander Trocchi og verður framleidd af Recorded Picture Company sem hefur m.a. framleitt The Last Emperor… Lesa meira

Blanchett í lið með Aronofsky og Pitt


Cate Blanchett ( The Gift ) er nú gengin í lið með Brad Pitt ( Fight Club ) og leikstjóranum Darren Aronofsky ( Pi ) og ætlar sér að leika í nýrri mynd þeirra félaga sem líklega mun bera heitið The Last Man. Það eina sem vitað er um myndina…

Cate Blanchett ( The Gift ) er nú gengin í lið með Brad Pitt ( Fight Club ) og leikstjóranum Darren Aronofsky ( Pi ) og ætlar sér að leika í nýrri mynd þeirra félaga sem líklega mun bera heitið The Last Man. Það eina sem vitað er um myndina… Lesa meira

Martin Campell og Pathfinder


Martin Campell ( Vertical Limit , The Mask of Zorro ) hefur nú skrifað undir samning hjá Paramount um að leikstýra kvikmyndinni Pathfinder. Er þetta fimm ára gamalt handrit skrifað af George Nolfi, og fjallar um njósnara sem ætlar sér að koma í veg fyrir að vitfirrtur samstarfsfélagi sinn drepi…

Martin Campell ( Vertical Limit , The Mask of Zorro ) hefur nú skrifað undir samning hjá Paramount um að leikstýra kvikmyndinni Pathfinder. Er þetta fimm ára gamalt handrit skrifað af George Nolfi, og fjallar um njósnara sem ætlar sér að koma í veg fyrir að vitfirrtur samstarfsfélagi sinn drepi… Lesa meira

Tom Hanks að leikstýra 3001?


Samkvæmt nýjustu fréttum hefur Tom Hanks ( Cast Away ) áhuga á því að leikstýra myndinni 3001 eftir sögu Arthur C. Clarke. Er sú saga framhaldið af bókinni The Sentinel, sem var uppistaðan í snilldarverki Stanley Kubrick ( Eyes Wide Shut ) 2001. Hanks er ákafur aðdáandi þeirrar myndar og…

Samkvæmt nýjustu fréttum hefur Tom Hanks ( Cast Away ) áhuga á því að leikstýra myndinni 3001 eftir sögu Arthur C. Clarke. Er sú saga framhaldið af bókinni The Sentinel, sem var uppistaðan í snilldarverki Stanley Kubrick ( Eyes Wide Shut ) 2001. Hanks er ákafur aðdáandi þeirrar myndar og… Lesa meira

George Clooney leikstýrir í fyrsta sinn


Smjörfolinn George Clooney ( O Brother, Where art thou? ) er nú að fara að leikstýra sinni fyrstu mynd. Verkefnið sem um er að ræða er Confessions of a Dangerous Mind, og er handritið skrifað af hinum súra snillingi Charlie Kaufman ( Being John Malkovich ). Löngu var búið að…

Smjörfolinn George Clooney ( O Brother, Where art thou? ) er nú að fara að leikstýra sinni fyrstu mynd. Verkefnið sem um er að ræða er Confessions of a Dangerous Mind, og er handritið skrifað af hinum súra snillingi Charlie Kaufman ( Being John Malkovich ). Löngu var búið að… Lesa meira

On the Road með Brad Pitt


Brad Pitt hefur verið nefndur til sögunnar til að leika aðalhlutverkið í nýrri mynd eftir sögu Jack Kerouac sem nefnist On the Road. Mun Pitt leika persónu að nafni Dean Moriarty sem byggður er á vini Kerouacs en sá heitir Neil Cassady. Mun Billy Crudup leika á móti honum, en…

Brad Pitt hefur verið nefndur til sögunnar til að leika aðalhlutverkið í nýrri mynd eftir sögu Jack Kerouac sem nefnist On the Road. Mun Pitt leika persónu að nafni Dean Moriarty sem byggður er á vini Kerouacs en sá heitir Neil Cassady. Mun Billy Crudup leika á móti honum, en… Lesa meira

Fast and the Furious 2


Aðeins 3 dögum eftir að The Fast and the Furious var frumsýnd við gríðarlegar vinsældir í kvikmyndahúsum vestra hafa lekið út fréttir að framleiðandi myndarinnar, Neil Moritz, sé nú þegar að undirbúa framhaldið. Endir myndarinnar, sem kostaði aðeins 38 milljónir dollara og tók inn 41 milljón fyrstu helgina, var víst…

Aðeins 3 dögum eftir að The Fast and the Furious var frumsýnd við gríðarlegar vinsældir í kvikmyndahúsum vestra hafa lekið út fréttir að framleiðandi myndarinnar, Neil Moritz, sé nú þegar að undirbúa framhaldið. Endir myndarinnar, sem kostaði aðeins 38 milljónir dollara og tók inn 41 milljón fyrstu helgina, var víst… Lesa meira

Næsti James Bond


Nú fer senn að líða að því að meistari Pierce Brosnan láti af krúnunni sem James Bond, ofurnjósnari númer 007. Framleiðandinn Barbara Broccoli (spergilkál?) er farin að íhuga málið hver eigi að taka við, og hefur nafnið Gerard Butler ( Dracula 2000 ) oftast heyrst í því sambandi. Hann sagði…

Nú fer senn að líða að því að meistari Pierce Brosnan láti af krúnunni sem James Bond, ofurnjósnari númer 007. Framleiðandinn Barbara Broccoli (spergilkál?) er farin að íhuga málið hver eigi að taka við, og hefur nafnið Gerard Butler ( Dracula 2000 ) oftast heyrst í því sambandi. Hann sagði… Lesa meira