Fréttir

Viltu miða á TDK forsýninguna?


Á mándaginn 21. júlí verður kvikmyndir.is með forsýningu á stærstu mynd sumarsins, The Dark Knight. Sýningin verður kl. 22:20.Á undan sýningu verður boðið upp á ýmsan Batman-varning og heppnir gestir sem að mæta í búningum, svosem bolum eða öðru slíku, fá extra flottan bónus vinning.Þessi sýning verður á sama tíma og…

Á mándaginn 21. júlí verður kvikmyndir.is með forsýningu á stærstu mynd sumarsins, The Dark Knight. Sýningin verður kl. 22:20.Á undan sýningu verður boðið upp á ýmsan Batman-varning og heppnir gestir sem að mæta í búningum, svosem bolum eða öðru slíku, fá extra flottan bónus vinning.Þessi sýning verður á sama tíma og… Lesa meira

Watchmen trailerinn kominn!


Þá er loks kominn hinn langþráði Watchmen-trailer, en sú mynd verður einmitt ein af stærri myndum ársins 2009.Myndin er byggð á teiknaðri skáldsögu Alan Moore sem hefur farið sigurför um heiminn og óhætt er að segja að stór hópur aðdáenda bíði eftir myndinni með mikilli eftirvæntingu.Leikstjóri myndarinnar er Zack Snyder,…

Þá er loks kominn hinn langþráði Watchmen-trailer, en sú mynd verður einmitt ein af stærri myndum ársins 2009.Myndin er byggð á teiknaðri skáldsögu Alan Moore sem hefur farið sigurför um heiminn og óhætt er að segja að stór hópur aðdáenda bíði eftir myndinni með mikilli eftirvæntingu.Leikstjóri myndarinnar er Zack Snyder,… Lesa meira

Watchmen: Trailerinn vs myndasagan


Margir veltu því fyrir sér, eftir að hafa horft á hinn eiturmagnaða Watchmen trailer, hversu dyggur hann er þegar kemur að samanburði við myndasöguna sjálfa. Þökk sé ropeofsilicon.com þá er hægt að bera saman atriði úr trailernum við myndasöguna sjálfa, en myndirnar sem eru hér fyrir neðan er einmitt þessi…

Margir veltu því fyrir sér, eftir að hafa horft á hinn eiturmagnaða Watchmen trailer, hversu dyggur hann er þegar kemur að samanburði við myndasöguna sjálfa. Þökk sé ropeofsilicon.com þá er hægt að bera saman atriði úr trailernum við myndasöguna sjálfa, en myndirnar sem eru hér fyrir neðan er einmitt þessi… Lesa meira

Fyrstu lotu lokið í getrauninni!


Búið er að draga úr fyrstu getrauninni og er búið að senda póst á vinningshafa.Á þessum sólarhring fékk ég hátt í nokkuð hundruð e-mail, sem er frábært hvað þátttöku varðar en auðvitað leiðinlegt að geta ekki veitt öllum aðgang.En þetta er þó ekki búið enn og er nóg eftir. Næsta…

Búið er að draga úr fyrstu getrauninni og er búið að senda póst á vinningshafa.Á þessum sólarhring fékk ég hátt í nokkuð hundruð e-mail, sem er frábært hvað þátttöku varðar en auðvitað leiðinlegt að geta ekki veitt öllum aðgang.En þetta er þó ekki búið enn og er nóg eftir. Næsta… Lesa meira

Family Guy mynd innan árs


Höfundur Family Guy þáttanna, Seth MacFarlane, gaf það upp í nýliðnu viðtali að Family Guy: The Movie yrði klárlega að veruleika innan árs. Ástæðan fyrir því að hann vill gera þessa mynd er að hann vill hafa svæsnari atriði, málfar og grófari skemmtun en leyfð er í þáttunum. „Við viljum…

Höfundur Family Guy þáttanna, Seth MacFarlane, gaf það upp í nýliðnu viðtali að Family Guy: The Movie yrði klárlega að veruleika innan árs. Ástæðan fyrir því að hann vill gera þessa mynd er að hann vill hafa svæsnari atriði, málfar og grófari skemmtun en leyfð er í þáttunum."Við viljum gera… Lesa meira

Fyrstu myndirnar úr Saw 5


Fyrstu myndirnar úr Saw V, þeirri fimmtu í Saw-myndaröðinni hafa litið dagsins ljós. Myndirnar sýna í raun ekki mikið, en þær sýna leikstjórann David Hackl við störf (hann notar greinilega hendurnar svolítið mikið). Myndin verður frumsýnd 24.október í Bandaríkjunum, en enn er ekki komin ákveðin dagsetning á hana á Íslandi.…

Fyrstu myndirnar úr Saw V, þeirri fimmtu í Saw-myndaröðinni hafa litið dagsins ljós. Myndirnar sýna í raun ekki mikið, en þær sýna leikstjórann David Hackl við störf (hann notar greinilega hendurnar svolítið mikið).Myndin verður frumsýnd 24.október í Bandaríkjunum, en enn er ekki komin ákveðin dagsetning á hana á Íslandi.Ljósmyndirnar má… Lesa meira

Andy Dick handtekinn


Viðkunnanlegi grínistinn Andy Dick, sem hefur leikið í myndum eins og Employee of the Month og þáttum eins og Just Shoot Me, ásamt því að vera ansi frægur uppistandari og grínari af guðs náð, hefur verið handtekinn fyrir neyslu og vörslu fíkniefna, kynferðislega áreitni og að pissa á almannafæri. Og…

Viðkunnanlegi grínistinn Andy Dick, sem hefur leikið í myndum eins og Employee of the Month og þáttum eins og Just Shoot Me, ásamt því að vera ansi frægur uppistandari og grínari af guðs náð, hefur verið handtekinn fyrir neyslu og vörslu fíkniefna, kynferðislega áreitni og að pissa á almannafæri. Og… Lesa meira

Óskarshype í kringum Heath Ledger minnkar


Þegar sýningar á The Dark Knight hófust í síðasta mánuði þá voru aðeins sérvaldir aðilar sem máttu líta augum á meistaraverkið. Þessir aðilar hafa keppst við að hrósa frammistöðu hins liðna Heath Ledger og tilnefnt hann nánast sjálfir til Óskarsverðlauna, en hann fer með hlutverk Jókersins í myndinni á eftirminnilegan…

Þegar sýningar á The Dark Knight hófust í síðasta mánuði þá voru aðeins sérvaldir aðilar sem máttu líta augum á meistaraverkið. Þessir aðilar hafa keppst við að hrósa frammistöðu hins liðna Heath Ledger og tilnefnt hann nánast sjálfir til Óskarsverðlauna, en hann fer með hlutverk Jókersins í myndinni á eftirminnilegan… Lesa meira

Viltu miða á The Dark Knight forsýninguna?


Á mándaginn 21. júlí verður kvikmyndir.is með forsýningu á stærstu mynd sumarsins, The Dark Knight. Sýningin verður kl. 22:20.Á undan sýningu verður boðið upp á ýmsan Batman-varning og heppnir gestir sem að mæta í búningum, svosem bolum eða öðru slíku, fá extra flottan bónus vinning.Þessi sýning verður á sama tíma og…

Á mándaginn 21. júlí verður kvikmyndir.is með forsýningu á stærstu mynd sumarsins, The Dark Knight. Sýningin verður kl. 22:20.Á undan sýningu verður boðið upp á ýmsan Batman-varning og heppnir gestir sem að mæta í búningum, svosem bolum eða öðru slíku, fá extra flottan bónus vinning.Þessi sýning verður á sama tíma og… Lesa meira

Kína leyfir Mummy 3


Kínverjar hafa gefið opinbert JÁ við sýningum á næstu mummy mynd, en hún ber nafnið The Mummy: Tomb of the Dragon Emperor og verður frumsýnd á Íslandi í byrjun ágústmánaðar. Í fyrstu voru Kínverjar alls ekki sáttir við myndina, þar sem sum atriði voru talin brjóta lög og vildu láta…

Kínverjar hafa gefið opinbert JÁ við sýningum á næstu mummy mynd, en hún ber nafnið The Mummy: Tomb of the Dragon Emperor og verður frumsýnd á Íslandi í byrjun ágústmánaðar. Í fyrstu voru Kínverjar alls ekki sáttir við myndina, þar sem sum atriði voru talin brjóta lög og vildu láta… Lesa meira

Plaköt fyrir Star Wars: Clone Wars


Plaköt fyrir teiknimyndina Star Wars: The Clone Wars hafa litið dagsins ljós og eru ansi nett að mínu mati. Þau má sjá hér fyrir neðan. Star Wars: The Clone Wars verður frumsýnd á Íslandi 29.ágúst og trailerinn má sjá á undirsíðu myndarinnar hér á Kvikmyndir.is Smellið á plakötin fyrir betri…

Plaköt fyrir teiknimyndina Star Wars: The Clone Wars hafa litið dagsins ljós og eru ansi nett að mínu mati. Þau má sjá hér fyrir neðan. Star Wars: The Clone Wars verður frumsýnd á Íslandi 29.ágúst og trailerinn má sjá á undirsíðu myndarinnar hér á Kvikmyndir.isSmellið á plakötin fyrir betri upplausn Lesa meira

Teaser fyrir Terminator 4


Það er dottinn inn 54 sek. langur teaser fyrir Terminator: Salvation sem verður fjórða Terminator myndin í röðinni. Myndin verður frumsýnd í maí á næsta ári í Bandaríkjunum, en dagsetning hér á landi hefur ekki verið ákveðin. Teaserinn er aðgengilegur á forsíðu Kvikmyndir.is fyrst um sinn hjá videospilaranum undir „Trailer“…

Það er dottinn inn 54 sek. langur teaser fyrir Terminator: Salvation sem verður fjórða Terminator myndin í röðinni. Myndin verður frumsýnd í maí á næsta ári í Bandaríkjunum, en dagsetning hér á landi hefur ekki verið ákveðin. Teaserinn er aðgengilegur á forsíðu Kvikmyndir.is fyrst um sinn hjá videospilaranum undir "Trailer"… Lesa meira

Ný mynd úr Max Payne


USA Today hafa birt ferska mynd úr væntanlegri Max Payne mynd, sem kemur í bíó í Bandaríkjunum 17.október og vonandi á svipuðum tíma til Íslands. Myndin sýnir Mark Wahlberg, sem leikur söguhetjuna Max Payne, í ansi svölum loftfimleikum. Smellið á myndina fyrir betri upplausn Tengdar fréttir: 10.7.2008    Trailerinn fyrir Max…

USA Today hafa birt ferska mynd úr væntanlegri Max Payne mynd, sem kemur í bíó í Bandaríkjunum 17.október og vonandi á svipuðum tíma til Íslands. Myndin sýnir Mark Wahlberg, sem leikur söguhetjuna Max Payne, í ansi svölum loftfimleikum.Smellið á myndina fyrir betri upplausn Tengdar fréttir:10.7.2008    Trailerinn fyrir Max Payne lekur… Lesa meira

Scream 4 á leiðinni


The Weinstein Company hafa tilkynnt að Scream 4 sé í bígerð, en við höfum greinilega ekki fengið nóg eftir að hafa séð Scream, Scream 2 og Scream 3. Engar upplýsingar um söguþráð hafa verið gefnar, en við getum örugglega gefið okkur það að rauði þráðurinn verður sá að brjálaður morðingi…

The Weinstein Company hafa tilkynnt að Scream 4 sé í bígerð, en við höfum greinilega ekki fengið nóg eftir að hafa séð Scream, Scream 2 og Scream 3. Engar upplýsingar um söguþráð hafa verið gefnar, en við getum örugglega gefið okkur það að rauði þráðurinn verður sá að brjálaður morðingi… Lesa meira

The Dark Knight Nexus-forsýning


Eftirfarandi er örlítið editeraður texti frá Nexus sem sendur var í gegnum póstlista þeirra, en ef þið eruð ekki á þeim lista þá mæli ég með því að þið skráið ykkur! 21. júlí kl. 22:202 dögum fyrir Íslandsfrumsýningu 23 júlí.Kringlubíó salur 1 ótextuð – ekkert hlésýnd af filmu, 152 mín.…

Eftirfarandi er örlítið editeraður texti frá Nexus sem sendur var í gegnum póstlista þeirra, en ef þið eruð ekki á þeim lista þá mæli ég með því að þið skráið ykkur!21. júlí kl. 22:202 dögum fyrir Íslandsfrumsýningu 23 júlí.Kringlubíó salur 1ótextuð - ekkert hlésýnd af filmu, 152 mín.Númeruð sæti að… Lesa meira

Skrapp út trailer og plakat


Það var að koma nýtt plakat fyrir kvikmyndina Skrapp út sem verður frumsýnd eftir nokkrar vikur. Þetta er mjög skemmtilegt plakat og nýji trailerinn er ekkert síðri. Leikstjóri er Sólveig Anspach og með aðalhlutverk fer Didda Jónsdóttir. Þær unni síðast saman við kvikmyndina Stormy Weather, ef þú hefur ekki þegar…

Það var að koma nýtt plakat fyrir kvikmyndina Skrapp út sem verður frumsýnd eftir nokkrar vikur. Þetta er mjög skemmtilegt plakat og nýji trailerinn er ekkert síðri. Leikstjóri er Sólveig Anspach og með aðalhlutverk fer Didda Jónsdóttir. Þær unni síðast saman við kvikmyndina Stormy Weather, ef þú hefur ekki þegar… Lesa meira

Kvikmyndir.is forsýnir The Dark Knight!


Já, nú fer sumarið heldur betur að hitna því að við hér á kvikmyndir.is kynnum með stolti kremið á kökunni á þessum skemmtilega Batman-mánuði okkar. Kvikmyndir.is forsýnir The Dark Knight Um er að ræða stærstu mynd sumarsins og er óhætt að segja að þessi gimsteinn trompi flest allar fyrri myndir sumarsins.…

Já, nú fer sumarið heldur betur að hitna því að við hér á kvikmyndir.is kynnum með stolti kremið á kökunni á þessum skemmtilega Batman-mánuði okkar. Kvikmyndir.is forsýnir The Dark KnightUm er að ræða stærstu mynd sumarsins og er óhætt að segja að þessi gimsteinn trompi flest allar fyrri myndir sumarsins.Sýningin verður… Lesa meira

Grínmyndir af Jókernum og Batman


Það er sunnudagur sem þýðir að nákvæmlega ekkert er að gerast í kvikmyndafréttunum, en í tilefni af því er rétt að koma með eina aulafrétt. Movie-moron.com hafa tekið sig til og photoshoppað myndir af Jókernum inní allskonar aðstæður til að kitla hláturtaugarnar okkar. Mörgum tekst það hreint alls ekki en…

Það er sunnudagur sem þýðir að nákvæmlega ekkert er að gerast í kvikmyndafréttunum, en í tilefni af því er rétt að koma með eina aulafrétt. Movie-moron.com hafa tekið sig til og photoshoppað myndir af Jókernum inní allskonar aðstæður til að kitla hláturtaugarnar okkar. Mörgum tekst það hreint alls ekki en… Lesa meira

Trailer


Get the Flash Player to see this player.

Get the Flash Player to see this player. Lesa meira

Mummy 3 bönnuð í Kína ?


Rob Cohen hefur tekist að pirra Kínverjana ansi mikið með nýjustu Mummy myndinni, sem ber nafnið The Mummy: Tomb of the Dragon Emperor, en hún verður frumsýnd á Íslandi 1.ágúst vonandi. Hvernig hann fór að því er hins vegar algerlega óvitað. Ritskoðarar á vegum ríkisins krefjast þess að fjölmörg atriði…

Rob Cohen hefur tekist að pirra Kínverjana ansi mikið með nýjustu Mummy myndinni, sem ber nafnið The Mummy: Tomb of the Dragon Emperor, en hún verður frumsýnd á Íslandi 1.ágúst vonandi. Hvernig hann fór að því er hins vegar algerlega óvitað.Ritskoðarar á vegum ríkisins krefjast þess að fjölmörg atriði verði… Lesa meira

Sex and the City 2 möguleiki


Þegar við heyrðum fyrst af því að það væri verið að fara að gera mynd um sjónvarpsþættina Sex and the City þá fór maður strax að hugsa útí það að framhald hlyti að vera einnig inni í myndinni. Warner Bros hafa staðfest þetta og sagt að mikill áhugi sé fyrir…

Þegar við heyrðum fyrst af því að það væri verið að fara að gera mynd um sjónvarpsþættina Sex and the City þá fór maður strax að hugsa útí það að framhald hlyti að vera einnig inni í myndinni. Warner Bros hafa staðfest þetta og sagt að mikill áhugi sé fyrir… Lesa meira

DC Comics kynnir fleiri ofurhetjumyndir


Á meðan Marvel dælir út rándýrum ofurhetjumyndum og The Dark Knight er þegar búinn að öðlast heimsfrægð áður en hún kemur út þá hafa DC Comics sitið eftir með sárt ennið með lítið á milli handanna. Næsta verkefni þeirra er Watchmen en lítið meira en það. Warner Bros og DC…

Á meðan Marvel dælir út rándýrum ofurhetjumyndum og The Dark Knight er þegar búinn að öðlast heimsfrægð áður en hún kemur út þá hafa DC Comics sitið eftir með sárt ennið með lítið á milli handanna. Næsta verkefni þeirra er Watchmen en lítið meira en það.Warner Bros og DC Comics… Lesa meira

The Dark Knight: Á bakvið tjöldin (myndband)


Eftirfarandi er 8 mínútna myndband sem sýnir tökur og fleiri atriði úr stórmynd sumarsins, The Dark Knight, sem verður frumsýnd á Íslandi 23.júlí (!)Við vörum við því að 8skiljanlega) þá eru spoilerar í þessu myndbandi þannig að ef þú vilt fara algerlega grænn á myndina þá skuliði EKKI HORFA Á…

Eftirfarandi er 8 mínútna myndband sem sýnir tökur og fleiri atriði úr stórmynd sumarsins, The Dark Knight, sem verður frumsýnd á Íslandi 23.júlí (!)Við vörum við því að 8skiljanlega) þá eru spoilerar í þessu myndbandi þannig að ef þú vilt fara algerlega grænn á myndina þá skuliði EKKI HORFA Á… Lesa meira

Frá Iron Man yfir í Holmes


Robert Downey Jr. hefur verið staðfestur í hlutverk Sherlock Holmes í væntanlegri bíómynd Guy Ritchie, sem heitir einfaldlega Sherlock Holmes (titillinn er talinn geta breyst með tímanum).Um er að ræða nýstárlega útgáfu (framleidd af Warner Bros.) af þessari sígildu persónu Arthurs Conan Doyle. Aðstandendur hafa tekið það skýrt fram að titilkarakterinn…

Robert Downey Jr. hefur verið staðfestur í hlutverk Sherlock Holmes í væntanlegri bíómynd Guy Ritchie, sem heitir einfaldlega Sherlock Holmes (titillinn er talinn geta breyst með tímanum).Um er að ræða nýstárlega útgáfu (framleidd af Warner Bros.) af þessari sígildu persónu Arthurs Conan Doyle. Aðstandendur hafa tekið það skýrt fram að titilkarakterinn… Lesa meira

Lítum á handrit Inglorious Bastards


Meistari Quentin Tarantino hefur leyft örfáum aðilum að kíkja á handrit næstu myndar sinnar sem flestir geta ekki beðið eftir, en hún heitir Inglorious Bastards og á vonandi að verða frumsýnd á næsta ári, en það fer eftir því hvort henni verði skipt í tvennt eða ekki. Skemmtilegasta við þetta…

Meistari Quentin Tarantino hefur leyft örfáum aðilum að kíkja á handrit næstu myndar sinnar sem flestir geta ekki beðið eftir, en hún heitir Inglorious Bastards og á vonandi að verða frumsýnd á næsta ári, en það fer eftir því hvort henni verði skipt í tvennt eða ekki.Skemmtilegasta við þetta er… Lesa meira

Nýtt plakat fyrir Babylon A.D.


Það er komið plakat fyrir stórslysamyndina Babylon A.D. sem verður frumsýnd í Bandaríkjunum 29.ágúst, og vonandi á Íslandi sem fyrst. Myndin skartar Vin Diesel í aðalhlutverki og fjallar um mann sem flytur konu frá Rússlandi til Kína, en konan er hýsill lífveru sem óprúttnir aðilar vilja nálgast því þeir halda…

Það er komið plakat fyrir stórslysamyndina Babylon A.D. sem verður frumsýnd í Bandaríkjunum 29.ágúst, og vonandi á Íslandi sem fyrst. Myndin skartar Vin Diesel í aðalhlutverki og fjallar um mann sem flytur konu frá Rússlandi til Kína, en konan er hýsill lífveru sem óprúttnir aðilar vilja nálgast því þeir halda… Lesa meira

Barátta leðublökumannanna!


Æstur aðdáandi hefur klippt saman myndband sem sýnir þá fjóra aðila sem leikið hafa leðurblökumennina í gegnum tíðina berjast við hvorn annan og lætur okkur velja hver sé besti Leðurblökumaðurinn. Myndbandið er ansi flott og virkilega vel gert, en það sýnir mörg hasaratriði í myndunum klippt saman á skemmtilegan hátt…

Æstur aðdáandi hefur klippt saman myndband sem sýnir þá fjóra aðila sem leikið hafa leðurblökumennina í gegnum tíðina berjast við hvorn annan og lætur okkur velja hver sé besti Leðurblökumaðurinn.Myndbandið er ansi flott og virkilega vel gert, en það sýnir mörg hasaratriði í myndunum klippt saman á skemmtilegan hátt svo… Lesa meira

Favreau leikstýrir Iron Man 2


Um tíma voru uppi miklar vangaveltur um það hvort leikstjóri Iron Man, Jon Favreau, myndi snúa til baka til að gera Iron Man 2. Hann sagði meira að segja sjálfur að saminngaviðræður væru ekki að ganga og að hann hefði ekkert heyrt í Marvel varðandi framhaldið. Marvel neitaði að gefa…

Um tíma voru uppi miklar vangaveltur um það hvort leikstjóri Iron Man, Jon Favreau, myndi snúa til baka til að gera Iron Man 2. Hann sagði meira að segja sjálfur að saminngaviðræður væru ekki að ganga og að hann hefði ekkert heyrt í Marvel varðandi framhaldið. Marvel neitaði að gefa… Lesa meira

Forsala hafin á The Dark Knight!


Það lítur út fyrir að The Dark Knight verði e.t.v. stærsta mynd sumarsins en vestanhafs er myndin að slá öll met í forsölu, þ.e.a.s. keyptum miðum löngu fyrir frumsýningu.Forsala á myndinni er nú hafin hér á Íslandi og er hægt að tryggja sér miða á almennar sýningar. Myndin dettur inn á…

Það lítur út fyrir að The Dark Knight verði e.t.v. stærsta mynd sumarsins en vestanhafs er myndin að slá öll met í forsölu, þ.e.a.s. keyptum miðum löngu fyrir frumsýningu.Forsala á myndinni er nú hafin hér á Íslandi og er hægt að tryggja sér miða á almennar sýningar. Myndin dettur inn á… Lesa meira