Fréttir

Evil Dead 4 væntanleg


Við höfum lengi greint frá slúðrinu í kringum Evil Dead og fyrir nokkru síðan birtum við viðtal við The Evil Dead hetjuna Bruce Campbell varðandi þetta slúður, um að fjórða Evil Dead myndin væri á leiðinni. Campbell var bjartsýnn en sagði að þetta væri í höndum Sam Raimi, leikstjóra myndarinnar.…

Við höfum lengi greint frá slúðrinu í kringum Evil Dead og fyrir nokkru síðan birtum við viðtal við The Evil Dead hetjuna Bruce Campbell varðandi þetta slúður, um að fjórða Evil Dead myndin væri á leiðinni. Campbell var bjartsýnn en sagði að þetta væri í höndum Sam Raimi, leikstjóra myndarinnar.Á… Lesa meira

Opinber vefsíða Watchmen opnar


Opinbera vefsíðan fyrir stærstu ofurhetjumynd næsta vors – Watchmen – hefur litið dagsins ljós. Það er töluvert síðan heimasíðan sjálf opnaði en ekkert efni hefur verið á henni þangað til núna, og er opnunin tengd Comic Con hátíðinni sem er nú í gangi vestanhafs. Vefsíðan er ótrúlega yfirdrifing og byrjar…

Opinbera vefsíðan fyrir stærstu ofurhetjumynd næsta vors - Watchmen - hefur litið dagsins ljós. Það er töluvert síðan heimasíðan sjálf opnaði en ekkert efni hefur verið á henni þangað til núna, og er opnunin tengd Comic Con hátíðinni sem er nú í gangi vestanhafs. Vefsíðan er ótrúlega yfirdrifing og byrjar… Lesa meira

Fyrsti íslenski dómurinn um The Love Guru


Nýjasta mynd Mike Myers, The Love Guru verður frumsýnd á Íslandi 1.ágúst næstkomandi. Tómas Valgeirsson birti dóm um myndina fyrir nokkru síðan og er hann aðgengilegur á undirsíðu myndarinnar hér á Kvikmyndir.is Myndin hefur vægast sagt fengið hroðalega dóma vestanhafs en Tómas tekur ekki svo djúpt í árina. Myndin er…

Nýjasta mynd Mike Myers, The Love Guru verður frumsýnd á Íslandi 1.ágúst næstkomandi. Tómas Valgeirsson birti dóm um myndina fyrir nokkru síðan og er hann aðgengilegur á undirsíðu myndarinnar hér á Kvikmyndir.isMyndin hefur vægast sagt fengið hroðalega dóma vestanhafs en Tómas tekur ekki svo djúpt í árina. Myndin er vissulega… Lesa meira

TDK slær met á klakanum!


Það er hvorki spurning né vafi um það að The Dark Knight sé mynd sumarsins, ef ekki ársins. Myndin ætlar sér ekki einungis að slá öll met vestanhafs, heldur einnig á Íslandi.Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Sambíónum:Opnun myndarinnar er sú stærsta á landinu fyrr og síðar og sáu tæplega 25.000 manns…

Það er hvorki spurning né vafi um það að The Dark Knight sé mynd sumarsins, ef ekki ársins. Myndin ætlar sér ekki einungis að slá öll met vestanhafs, heldur einnig á Íslandi.Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Sambíónum:Opnun myndarinnar er sú stærsta á landinu fyrr og síðar og sáu tæplega 25.000 manns… Lesa meira

Trailer fyrir Circledrawers


Nýjasta verkefni Ólafs Jóhannessonar (Blindsker, Stóra planið) er sjónvarpsmynd í þrem hlutum sem heitir Circledrawers. Myndin var tekin upp í New York og Íslandi og fjallar um hóp engla sem eiga að sjá um að finna engil sem fyrir slysni fæddist sem maður. Trailer fyrir hana má sjá hér. Get…

Nýjasta verkefni Ólafs Jóhannessonar (Blindsker, Stóra planið) er sjónvarpsmynd í þrem hlutum sem heitir Circledrawers. Myndin var tekin upp í New York og Íslandi og fjallar um hóp engla sem eiga að sjá um að finna engil sem fyrir slysni fæddist sem maður. Trailer fyrir hana má sjá hér. Get… Lesa meira

Bollywood endurgerir atriði úr Matrix (myndband)


Bollwyood myndir eru þekktar fyrir það að endurgera Hollywood kvikmyndir, og þá helst þessar allra stærstu og frægustu. Fyrst að fréttaheimurinn er gríðarlega rólegur þessa dagana vegna Comic-con hátíðarinnar vestanhafs þá er vert að sýna ykkur lesendum endurgert atriði úr myndinni The Matrix frá árinu 1999. Langflestir muna eftir lobbyatriðinu…

Bollwyood myndir eru þekktar fyrir það að endurgera Hollywood kvikmyndir, og þá helst þessar allra stærstu og frægustu. Fyrst að fréttaheimurinn er gríðarlega rólegur þessa dagana vegna Comic-con hátíðarinnar vestanhafs þá er vert að sýna ykkur lesendum endurgert atriði úr myndinni The Matrix frá árinu 1999.Langflestir muna eftir lobbyatriðinu þar… Lesa meira

Harold and Kumar 3 í vinnslu


Jon Hurwitz og Hayden Schlossberg, sem skrifuðu handritið að Harold and Kumar Go To White Castle og Harold and Kumar Escape from Guantanamo Bay ásamt því að leikstýra þeirri síðarnefndu, hafa verið fengnir til að leikstýra og skrifa handritið að þriðju Harold and Kumar myndinni. Söguþræðinum er haldið undir feldi…

Jon Hurwitz og Hayden Schlossberg, sem skrifuðu handritið að Harold and Kumar Go To White Castle og Harold and Kumar Escape from Guantanamo Bay ásamt því að leikstýra þeirri síðarnefndu, hafa verið fengnir til að leikstýra og skrifa handritið að þriðju Harold and Kumar myndinni.Söguþræðinum er haldið undir feldi enn… Lesa meira

Kvikmyndir.is slær í gegn á YouTube


Rás Kvikmyndir.is á YouTube hefur notið mikilla vinsælda undanfarið vegna atriðis úr kvikmyndinni The Dark Knight sem sett var þangað inn fyrir stuttu. Atriðið ber nafnið Tonight’s Entertainment og skartar Heath Ledger í aðalhlutverki sem Jókerinn og fer hann mikinn í veislu einni. Atriðið hefur notið mikilla vinsælda og er…

Rás Kvikmyndir.is á YouTube hefur notið mikilla vinsælda undanfarið vegna atriðis úr kvikmyndinni The Dark Knight sem sett var þangað inn fyrir stuttu. Atriðið ber nafnið Tonight's Entertainment og skartar Heath Ledger í aðalhlutverki sem Jókerinn og fer hann mikinn í veislu einni.Atriðið hefur notið mikilla vinsælda og er með… Lesa meira

Trailer fyrir Sveitabrúðkaup


Sveitabrúðkaup er ný íslensk kvikmynd eftir Valdísi Óskarsdóttur. Myndin verður frumsýnd 28. ágúst næstkomandi. Hún fjallar um par sem ákveður að gifta sig í sveitakirkju. Þau leggja af stað á brúðkaupsdaginn í sitthvorri rútunni með sínum gestum hvor en villast á leiðinni. Í viðtali við Vikuna segir Valdís hugmyndina hafa…

Sveitabrúðkaup er ný íslensk kvikmynd eftir Valdísi Óskarsdóttur. Myndin verður frumsýnd 28. ágúst næstkomandi. Hún fjallar um par sem ákveður að gifta sig í sveitakirkju. Þau leggja af stað á brúðkaupsdaginn í sitthvorri rútunni með sínum gestum hvor en villast á leiðinni. Í viðtali við Vikuna segir Valdís hugmyndina hafa… Lesa meira

Ný Max Payne plaköt!


20th Century Fox hafa birt tvö glæný Max Payne plaköt, en hennar er beðið með mikilli eftirvæntingu í kvikmynda- sem og tölvuleikjaheiminum. Max Payne skartar Mark Wahlberg í aðalhlutverki myndarinnar sem kemur út 17.október á Íslandi. Plakötin má sjá hér fyrir neðan, klikkið á þau fyrir betri upplausn. Mitt álit…

20th Century Fox hafa birt tvö glæný Max Payne plaköt, en hennar er beðið með mikilli eftirvæntingu í kvikmynda- sem og tölvuleikjaheiminum. Max Payne skartar Mark Wahlberg í aðalhlutverki myndarinnar sem kemur út 17.október á Íslandi.Plakötin má sjá hér fyrir neðan, klikkið á þau fyrir betri upplausn.Mitt álitÞetta neðra minnir… Lesa meira

Bíótal dæmir þrjár nýjar myndir


Gagnrýnendaþátturinn okkar Bíótal er snúinn aftur úr sumarfríi með látum og lætur okkur fá þrjá ferska dóma fyrir myndirnar Hellboy II: The Golden Army, Mamma Mia og síðast en ekki síst The Dark Knight sem Kvikmyndir.is forsýndi síðastliðinn mánudag. Fyrir þá sem ekki vita þá er Bíótal þáttur sem gagnrýnir…

Gagnrýnendaþátturinn okkar Bíótal er snúinn aftur úr sumarfríi með látum og lætur okkur fá þrjá ferska dóma fyrir myndirnar Hellboy II: The Golden Army, Mamma Mia og síðast en ekki síst The Dark Knight sem Kvikmyndir.is forsýndi síðastliðinn mánudag.Fyrir þá sem ekki vita þá er Bíótal þáttur sem gagnrýnir heitustu… Lesa meira

Hairspray 2 á leiðinni?


Warner Bros hafa fengið höfund Hairspray söngmyndarinnar, John Waters, til að líta á þann möguleika að búa til Hairspray 2 sem yrði þá beint framhald fyrri myndarinnar. Útgáfudagsetning er miðuð við júlí 2010. Hairspray er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1988 og á sama tíma mynd eftir söngleik á Broadway,…

Warner Bros hafa fengið höfund Hairspray söngmyndarinnar, John Waters, til að líta á þann möguleika að búa til Hairspray 2 sem yrði þá beint framhald fyrri myndarinnar. Útgáfudagsetning er miðuð við júlí 2010.Hairspray er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1988 og á sama tíma mynd eftir söngleik á Broadway, en… Lesa meira

Líkamsárás Bale skaðar Óskarsvonir


Eftir að Christian Bale varð kærður fyrir líkamsárás þá hafa sprottið upp þær pælingar hvort að þessi hegðun hans skaði Óskarsvonir hans á næstu Óskarsverðlaunahátíð, en fyrir þá sem ekki vita þá leikur Christian Bale Batman í The Dark Knight sem er einmitt frumsýnd á Íslandi í dag. Til að…

Eftir að Christian Bale varð kærður fyrir líkamsárás þá hafa sprottið upp þær pælingar hvort að þessi hegðun hans skaði Óskarsvonir hans á næstu Óskarsverðlaunahátíð, en fyrir þá sem ekki vita þá leikur Christian Bale Batman í The Dark Knight sem er einmitt frumsýnd á Íslandi í dag.Til að rökstyðja… Lesa meira

Stóra planið á DVD


Stóra planið, kvikmynd Ólafs Jóhannessonar sem frumsýnd var 28. mars síðastliðinn, er nú á leiðinni á DVD. Núna geta íslendingar horft á gripinn aftur og aftur. En það sem meira er, diskurinn er stútfullur af aukaefni. Við erum að tala um gerð myndarinnar sem er 45 mínútur, deleted scenes, commentary…

Stóra planið, kvikmynd Ólafs Jóhannessonar sem frumsýnd var 28. mars síðastliðinn, er nú á leiðinni á DVD. Núna geta íslendingar horft á gripinn aftur og aftur. En það sem meira er, diskurinn er stútfullur af aukaefni. Við erum að tala um gerð myndarinnar sem er 45 mínútur, deleted scenes, commentary… Lesa meira

Vinna hafin að endurgerð Nightmare on Elm Street


New Line Cinema og Platinum Dunes hafa tekið næsta skref að því að endurlífga Freddy Krueger og koma honum á hvíta tjaldið aftur. Opinberlega er vinna hafin að handritsgerð að endurgerð/forvera hinnar upprunalegu A Nightmare on Elm Street sem kom út árið 1984. Þessi endurgerð mun líklegast vera prequel, sem…

New Line Cinema og Platinum Dunes hafa tekið næsta skref að því að endurlífga Freddy Krueger og koma honum á hvíta tjaldið aftur. Opinberlega er vinna hafin að handritsgerð að endurgerð/forvera hinnar upprunalegu A Nightmare on Elm Street sem kom út árið 1984. Þessi endurgerð mun líklegast vera prequel, sem… Lesa meira

Ian McKellen er Gandálfur í Hobbitanum


Ian McKellen hefur staðfest að hann muni leika í væntanlegri The Hobbit mynd, en eins og flestir vita þá ,,tengist“ hún Lord of the Rings þríleiknum. Ian McKellen mun leika Gandálf hinn gráa (e. Gandalf), sama hlutverk og í LOTR. „Tja..ég er ekki búinn að fá samninginn en gefur það ekki…

Ian McKellen hefur staðfest að hann muni leika í væntanlegri The Hobbit mynd, en eins og flestir vita þá ,,tengist" hún Lord of the Rings þríleiknum. Ian McKellen mun leika Gandálf hinn gráa (e. Gandalf), sama hlutverk og í LOTR."Tja..ég er ekki búinn að fá samninginn en gefur það ekki augaleið… Lesa meira

The Dark Knight forsýningu Kvikmyndir.is lokið


Nú fyrir ekki svo löngu síðan var forsýningu Kvikmyndir.is og SAMbíóanna á stærstu mynd ársins, The Dark Knight, að ljúka. Við vonum að allir hafi skemmt sér vel, og fljótlega fara fyrstu dómarnir að fljúga inn. Það er samt sem áður ljóst að flestir verða að sofa á þessu og…

Nú fyrir ekki svo löngu síðan var forsýningu Kvikmyndir.is og SAMbíóanna á stærstu mynd ársins, The Dark Knight, að ljúka. Við vonum að allir hafi skemmt sér vel, og fljótlega fara fyrstu dómarnir að fljúga inn. Það er samt sem áður ljóst að flestir verða að sofa á þessu og… Lesa meira

The Dark Knight: Fyrstu íslensku dómarnir komnir!


Eftir að forsýningum bæði Kvikmyndir.is og Nexus á stórmynd ársins, The Dark Knight lauk í gærnótt þá dundu dómarnir á okkur og hafa haldið áfram það sem af er degi, en nú þegar hafa 5 aðilar sagt sína skoðun og dæmt myndina eftir sinni bestu getu. Þar efstur á blaði…

Eftir að forsýningum bæði Kvikmyndir.is og Nexus á stórmynd ársins, The Dark Knight lauk í gærnótt þá dundu dómarnir á okkur og hafa haldið áfram það sem af er degi, en nú þegar hafa 5 aðilar sagt sína skoðun og dæmt myndina eftir sinni bestu getu.Þar efstur á blaði er… Lesa meira

Ebert and Roeper hættir*UPPFÆRT 23.07*


Heimsfrægu kvikmyndagagnrýnendurnir Roger Ebert og Richard Roeper hafa ákveðið a slíta öll tengsl við núverandi þátt sinn At the movies with Ebert & Roeper, en í þættinum gagnrýndu þeir myndir, bæði klassískar og þær heitustu í bíó og á DVD. Ebert hefur verið í þættinum frá upphafi, eða í 22…

Heimsfrægu kvikmyndagagnrýnendurnir Roger Ebert og Richard Roeper hafa ákveðið a slíta öll tengsl við núverandi þátt sinn At the movies with Ebert & Roeper, en í þættinum gagnrýndu þeir myndir, bæði klassískar og þær heitustu í bíó og á DVD.Ebert hefur verið í þættinum frá upphafi, eða í 22 ár,… Lesa meira

Þriðju lotu lokið!


Búið er að draga úr síðustu getrauninni og er búið að senda póst á vinningshafa.Það er gaman að taka það fram að langt yfir 1000 manns hafa tekið þátt alveg frá því að við byrjuðum, og margir hafa sent inn oftar en einu sinni. Meðan að þetta er brilliant þátttaka, þá…

Búið er að draga úr síðustu getrauninni og er búið að senda póst á vinningshafa.Það er gaman að taka það fram að langt yfir 1000 manns hafa tekið þátt alveg frá því að við byrjuðum, og margir hafa sent inn oftar en einu sinni. Meðan að þetta er brilliant þátttaka, þá… Lesa meira

Meira af Scream 4


Nýverið birtum við frétt varðandi fjórðu Scream myndina sem er kannski væntanleg, þ.e. ef hlutirnir ganga upp. Við vissum lítið meira en að þessi orðrómur væri í gangi, en nú erum við aðeins nær því að sjá púsluspilið klárast. Nú vitum við að The Weinstein Company er að kíkja á…

Nýverið birtum við frétt varðandi fjórðu Scream myndina sem er kannski væntanleg, þ.e. ef hlutirnir ganga upp. Við vissum lítið meira en að þessi orðrómur væri í gangi, en nú erum við aðeins nær því að sjá púsluspilið klárast.Nú vitum við að The Weinstein Company er að kíkja á handrit… Lesa meira

Boondock Saints 2: Söguþráður og viðtal!!


Það er langt síðan Troy Duffy (handritshöfundur og leikstjóri The Boondock Saints) sagðist vera með Boondock Saints 2: All Saints Day mynd í bígerð sem myndi þá vera beint framhald hinnar geysivinsælu The Boondock Saints sem frá árinu 1999 hefur náð að skapa sér sess í kvikmyndagrunni flestra kvikmyndaáhugamanna allavega…

Það er langt síðan Troy Duffy (handritshöfundur og leikstjóri The Boondock Saints) sagðist vera með Boondock Saints 2: All Saints Day mynd í bígerð sem myndi þá vera beint framhald hinnar geysivinsælu The Boondock Saints sem frá árinu 1999 hefur náð að skapa sér sess í kvikmyndagrunni flestra kvikmyndaáhugamanna allavega… Lesa meira

Jókerinn rústar Morgunblaðinu


Viral marketing herferðin í kringum stærstu mynd ársins, The Dark Knight, sem Kvikmyndir.is forsýnir í kvöld, hefur svo sannarlega teygt sig til okkar á klakann. Nú nýjast er það að bíóauglýsingar Sambíóanna í Morgunblaðinu hafa orðið fyrir skemmdarverkum Jókersins. Það er m.a. búið að krota yfir plakat myndarinnar Deception og…

Viral marketing herferðin í kringum stærstu mynd ársins, The Dark Knight, sem Kvikmyndir.is forsýnir í kvöld, hefur svo sannarlega teygt sig til okkar á klakann. Nú nýjast er það að bíóauglýsingar Sambíóanna í Morgunblaðinu hafa orðið fyrir skemmdarverkum Jókersins. Það er m.a. búið að krota yfir plakat myndarinnar Deception og… Lesa meira

Síðasta lotan í TDK getrauninni!


Á morgun, þann 21. júlí verður kvikmyndir.is með forsýningu á stærstu mynd sumarsins, The Dark Knight. Sýningin verður kl. 22:20.Á undan sýningu verður boðið upp á ýmsan Batman-varning og heppnir gestir sem að mæta í búningum, svosem bolum eða öðru slíku, fá extra flottan bónus vinning. Þessi sýning verður á sama tíma…

Á morgun, þann 21. júlí verður kvikmyndir.is með forsýningu á stærstu mynd sumarsins, The Dark Knight. Sýningin verður kl. 22:20.Á undan sýningu verður boðið upp á ýmsan Batman-varning og heppnir gestir sem að mæta í búningum, svosem bolum eða öðru slíku, fá extra flottan bónus vinning.Þessi sýning verður á sama tíma og… Lesa meira

The Dark Knight sigursæl!


Komnar eru fyrstu tölurnar yfir gróða The Dark Knight í kvikmyndahúsum erlendis og miðað við þær þá hefur myndin stærstu opnunarhelgi allra tíma með rétt um 155 milljón dali. Spider-Man 3 var seinust á toppnum með rétt yfir 151 milljón dali og þar á eftir Pirates of the Caribbean: Dead…

Komnar eru fyrstu tölurnar yfir gróða The Dark Knight í kvikmyndahúsum erlendis og miðað við þær þá hefur myndin stærstu opnunarhelgi allra tíma með rétt um 155 milljón dali. Spider-Man 3 var seinust á toppnum með rétt yfir 151 milljón dali og þar á eftir Pirates of the Caribbean: Dead… Lesa meira

Annarri lotu lokið í getrauninni


Búið er að draga úr annarri getrauninni og er búið að senda póst á vinningshafa.Það kom mér á óvart að það skuli hafa borist til mín enn fleiri póstar en seinast.En þetta er þó ekki búið enn og er lokalotan eftir. Hún hefst á morgun.Svörin voru annars þessi:1. Hvað hafa margir menn leikið…

Búið er að draga úr annarri getrauninni og er búið að senda póst á vinningshafa.Það kom mér á óvart að það skuli hafa borist til mín enn fleiri póstar en seinast.En þetta er þó ekki búið enn og er lokalotan eftir. Hún hefst á morgun.Svörin voru annars þessi:1. Hvað hafa margir menn leikið… Lesa meira

The Dark Knight betri en kynlíf ?


Hinir ávallt hressu gagnrýnendur á Spill.com heimasíðunni hafa opinberlega gefið út vídeórýni fyrir The Dark Knight. Það er oft mjög gaman að tékka á þessum rýnum hjá þessum mönnum, aðallega vegna þess að þeir eru ávallt mjög skrautlegir og fyndnir, og líka vegna þess að það er mjög áhugavert að…

Hinir ávallt hressu gagnrýnendur á Spill.com heimasíðunni hafa opinberlega gefið út vídeórýni fyrir The Dark Knight.Það er oft mjög gaman að tékka á þessum rýnum hjá þessum mönnum, aðallega vegna þess að þeir eru ávallt mjög skrautlegir og fyndnir, og líka vegna þess að það er mjög áhugavert að horfa… Lesa meira

The Dark Knight slær öll met vestanhafs!


The Dark Knight sló öll met í Bandaríkjunum þegar sýningar hófust í gær, en hún græddi hvorki meira né minna en 18,5 milljónir dollara á miðnætursýningunum einum, sem er hreint ótrúleg tala. Á tímabili seldust 10 miðar á sekúndu! Myndir slær met Star Wars: Revenge of the Sith, en hún…

The Dark Knight sló öll met í Bandaríkjunum þegar sýningar hófust í gær, en hún græddi hvorki meira né minna en 18,5 milljónir dollara á miðnætursýningunum einum, sem er hreint ótrúleg tala. Á tímabili seldust 10 miðar á sekúndu!Myndir slær met Star Wars: Revenge of the Sith, en hún græddi… Lesa meira

Fyrsti íslenski dómurinn um Wall-E


Tommi Valgeirs er búinn að birta fyrsta íslenska dóminn um eina af stærri teiknimyndum þessa árs, WALL·E, en hún verður frumsýnd á Íslandi 30.júlí. Það er gríðarlega mikil spenna í mönnum fyrir þessa mynd, einkum vegna þess að óskarsverðlaunatal verður háværara með hverri mínútunni, sem verður að teljast magnað þar…

Tommi Valgeirs er búinn að birta fyrsta íslenska dóminn um eina af stærri teiknimyndum þessa árs, WALL·E, en hún verður frumsýnd á Íslandi 30.júlí. Það er gríðarlega mikil spenna í mönnum fyrir þessa mynd, einkum vegna þess að óskarsverðlaunatal verður háværara með hverri mínútunni, sem verður að teljast magnað þar… Lesa meira