Fréttir

Getraun lokið!


Búið er að senda póst til þeirra sem að unnu eintak af myndinni Stóra Planið.Því miður voru þónokkrir sem ekki fengu eintak, en við hvetjum ykkur þó engu að síður að halda áfram að fylgjast með getraunum á næstunni.Takk fyrir þátttökuna.

Búið er að senda póst til þeirra sem að unnu eintak af myndinni Stóra Planið.Því miður voru þónokkrir sem ekki fengu eintak, en við hvetjum ykkur þó engu að síður að halda áfram að fylgjast með getraunum á næstunni.Takk fyrir þátttökuna. Lesa meira

Bernie Mac látinn


 Gamanleikarinn Bernie Mac er látinn 50 ára að aldri. Hann fékk lungnabólgu í kjölfar sjúkdóms sem hráði hann, sem nefnist jafnan sarklíki (e. sarcoidosis) en sjúkdómurinn leggst gjarnan á ónæmiskerfið og gerir líkamanum erfitt að berjast við ýmiss konar áföll á lungnastarfsemina. Leikarinn var gríðarlega frægur í Bandaríkjunum og á…

 Gamanleikarinn Bernie Mac er látinn 50 ára að aldri. Hann fékk lungnabólgu í kjölfar sjúkdóms sem hráði hann, sem nefnist jafnan sarklíki (e. sarcoidosis) en sjúkdómurinn leggst gjarnan á ónæmiskerfið og gerir líkamanum erfitt að berjast við ýmiss konar áföll á lungnastarfsemina.Leikarinn var gríðarlega frægur í Bandaríkjunum og á fjölmargar… Lesa meira

Vilt þú vinna Stóra Planið á DVD?


Nýjasta mynd Ólafs Jóhannessonar (sem nú er að gera mjög góða hluti með heimildarmynd sína, Queen Raquela), Stóra Planið, er nú komin í verslarnir og á leigur.Hér er á ferðinni kómísk glæpamynd sem að segir frá Davíð, sem er óöruggur einstaklingur sem að hangir með röngu fólki.Þegar Davíð var lítill drengur missti…

Nýjasta mynd Ólafs Jóhannessonar (sem nú er að gera mjög góða hluti með heimildarmynd sína, Queen Raquela), Stóra Planið, er nú komin í verslarnir og á leigur.Hér er á ferðinni kómísk glæpamynd sem að segir frá Davíð, sem er óöruggur einstaklingur sem að hangir með röngu fólki.Þegar Davíð var lítill drengur missti… Lesa meira

Lethal Weapon 5?


Samkvæmt WENN á imdb þá er búið að gefa grænt ljós á Lethal Weapon 5, ekki bara það heldur ætlar Richard Donner leikstjóri fyrri myndanna að koma aftur og sama með Mel Gibson og Danny Glover aðalleikararnir.  Ég er ekki viss hvernig á að halda þessari seríu áfram sérstaklega þar…

Samkvæmt WENN á imdb þá er búið að gefa grænt ljós á Lethal Weapon 5, ekki bara það heldur ætlar Richard Donner leikstjóri fyrri myndanna að koma aftur og sama með Mel Gibson og Danny Glover aðalleikararnir.  Ég er ekki viss hvernig á að halda þessari seríu áfram sérstaklega þar… Lesa meira

Þrjú ný plaköt fyrir Star Wars: Clone Wars


 Það eru komin þrjú ný alþjóðleg plaköt fyrir næstu Star Wars mynd, en hún heitir Star Wars: The Clone Wars og verður í teiknimyndastíl, og er því ekki beinn hluti af þríleiknum, sem útskýrir af hverju það hefur farið svona lítið fyrir henni. Plakötin má sjá hér fyrir neðan. Star…

 Það eru komin þrjú ný alþjóðleg plaköt fyrir næstu Star Wars mynd, en hún heitir Star Wars: The Clone Wars og verður í teiknimyndastíl, og er því ekki beinn hluti af þríleiknum, sem útskýrir af hverju það hefur farið svona lítið fyrir henni.Plakötin má sjá hér fyrir neðan.Star Wars: The… Lesa meira

Alvöru jókerskemmdir í New York


Jókerinn virðist vera á ferðinni í efri hluta New York borgar, en við ákveðin gatnamót gnæfir risastórt REMAX auglýsingaskilti yfir allt. Á því er maður að nafni Chad Perkins, en svo virðist sem jókerinn sé búinn að krota yfir það með áletruninni frægu ,,Why so serious ?“ og teikna yfir…

Jókerinn virðist vera á ferðinni í efri hluta New York borgar, en við ákveðin gatnamót gnæfir risastórt REMAX auglýsingaskilti yfir allt. Á því er maður að nafni Chad Perkins, en svo virðist sem jókerinn sé búinn að krota yfir það með áletruninni frægu ,,Why so serious ?" og teikna yfir… Lesa meira

Tarantino vill Britney Spears og BJ Novak


 Quentin Tarantino er sagður hafa rætt við Office stjörnuna BJ Novak varðandi hlutverk í næstu mynd sinni, en hún ber nafnið Inglorious Bastards og fjallar um hóp glæpamanna sem verða fyrir árás nasista í Seinni Heimsstyrjöldinni. Allir nema glæpamennirnir deyja, og þeir ákveða að reyna að komast til Sviss til…

 Quentin Tarantino er sagður hafa rætt við Office stjörnuna BJ Novak varðandi hlutverk í næstu mynd sinni, en hún ber nafnið Inglorious Bastards og fjallar um hóp glæpamanna sem verða fyrir árás nasista í Seinni Heimsstyrjöldinni. Allir nema glæpamennirnir deyja, og þeir ákveða að reyna að komast til Sviss til… Lesa meira

Brad Pitt og Eli Roth í Inglorious Bastards!


Í síðustu viku var greint frá því að enginn annar en Brad Pitt hafi tekið að sér hlutverk í næstu mynd Quentin Tarantino sem nefnist Inglorious Bastards. Nú er einnig ljóst að leikstjórinn, leikarinn og Íslandsvinurinn Eli Roth mun leika ,,kylfusveiflandi nasistamorðingja“, en þessi ákvörðun Quentin Tarantino um að ráða…

Í síðustu viku var greint frá því að enginn annar en Brad Pitt hafi tekið að sér hlutverk í næstu mynd Quentin Tarantino sem nefnist Inglorious Bastards. Nú er einnig ljóst að leikstjórinn, leikarinn og Íslandsvinurinn Eli Roth mun leika ,,kylfusveiflandi nasistamorðingja", en þessi ákvörðun Quentin Tarantino um að ráða… Lesa meira

Star Trek XI plaköt


 Paramount Pictures gáfu út plaköt fyrir Star Trek XI, sem er án efa ein stærsta vísindaskáldskapsmynd næsta árs, en henni er leikstýrt af engum öðrum en J.J. Abrams (Lost, Alias, Cloverfield). J.J. Abrams hefur sýnt gríðarlegan metnað í verki hingað til, en hann hefur fengið til liðs við sig fína…

 Paramount Pictures gáfu út plaköt fyrir Star Trek XI, sem er án efa ein stærsta vísindaskáldskapsmynd næsta árs, en henni er leikstýrt af engum öðrum en J.J. Abrams (Lost, Alias, Cloverfield). J.J. Abrams hefur sýnt gríðarlegan metnað í verki hingað til, en hann hefur fengið til liðs við sig fína… Lesa meira

Kevin Smith hefur betur gegn MPAA!


Leikstjórinn Kevin Smith lýsti nýverið yfir óánægju sinni með það að MPAA mat næstu mynd hans Zack and Miri Make a Porno ekki hæfa fólki undir 17 ára aldri, en MPAA eru þeir aðilar sem ákveða aldurstakmörkin á myndum í Bandaríkjunum og hafa gríðarleg áhrif á gróða og markaðssetningu mynda…

Leikstjórinn Kevin Smith lýsti nýverið yfir óánægju sinni með það að MPAA mat næstu mynd hans Zack and Miri Make a Porno ekki hæfa fólki undir 17 ára aldri, en MPAA eru þeir aðilar sem ákveða aldurstakmörkin á myndum í Bandaríkjunum og hafa gríðarleg áhrif á gróða og markaðssetningu mynda… Lesa meira

Tökur hafnar á RWWM


Í gær hófust tökur á nýrri íslenskri kvikmynd sem heitir Reykjavik Whale Watching Massacre. Hún er leikstýrð af Júlíus Kemp og framleidd af Kisi hf, en þetta gengi færði okkur myndir eins og Veggfóður, Maður eins og ég og Astrópíu. Þetta mun verða fyrsta íslenska splattermyndin (fyrir utan Knight of…

Í gær hófust tökur á nýrri íslenskri kvikmynd sem heitir Reykjavik Whale Watching Massacre. Hún er leikstýrð af Júlíus Kemp og framleidd af Kisi hf, en þetta gengi færði okkur myndir eins og Veggfóður, Maður eins og ég og Astrópíu. Þetta mun verða fyrsta íslenska splattermyndin (fyrir utan Knight of… Lesa meira

Bræðrabylta fær tvenn verðlaun


Bræðrabylta, stuttmynd Gríms Hákonarsonar vann verðlaun á tveimur kvikmyndahátíðum nú fyrir stuttu. Var hún valin besta stuttmyndin á Philadelphia International Gay & Lesbian Film Festival og hlaut áhorfendaverðlaun á Palm Springs Gay & Lesbian Film Festival. Með því að vinna verðlaunin í Philadelphiu þá hlaut hún sjálfkrafa tilnefningu til IRIS-verðlaunanna,…

Bræðrabylta, stuttmynd Gríms Hákonarsonar vann verðlaun á tveimur kvikmyndahátíðum nú fyrir stuttu. Var hún valin besta stuttmyndin á Philadelphia International Gay & Lesbian Film Festival og hlaut áhorfendaverðlaun á Palm Springs Gay & Lesbian Film Festival.Með því að vinna verðlaunin í Philadelphiu þá hlaut hún sjálfkrafa tilnefningu til IRIS-verðlaunanna, sem… Lesa meira

Schwarzenegger ekki viss með Terminator 4


 Arnold Schwarzenegger var boðið á einkasýningu á væntanlegri Terminator: Salvation sem mun vera sú fjórða í röðinni, en eins og flestir muna þá lék ríkisstjórinn stórt aðalhlutverk myndanna þriggja sem voru á undan. Terminator: Salvation er þó alls ekki tilbúin, en framleiðendurnir leyfðu honum að sjá það efni sem er…

 Arnold Schwarzenegger var boðið á einkasýningu á væntanlegri Terminator: Salvation sem mun vera sú fjórða í röðinni, en eins og flestir muna þá lék ríkisstjórinn stórt aðalhlutverk myndanna þriggja sem voru á undan. Terminator: Salvation er þó alls ekki tilbúin, en framleiðendurnir leyfðu honum að sjá það efni sem er… Lesa meira

Enginn Hulk í Iron Man 2


 Miklar vangaveltur hafa verið í gangi hvort Marvel myndi kynna til sögunnar fleiri ofurhetjur í Iron Man 2, og þá hafa orðrómarnir verið hæstir um að Jötuninn ógurlegi (The Hulk) myndi koma fram, en eins og flest Robert Downey Jr. var í viðtali tengdu Tropic Thunder þar sem hann missti…

 Miklar vangaveltur hafa verið í gangi hvort Marvel myndi kynna til sögunnar fleiri ofurhetjur í Iron Man 2, og þá hafa orðrómarnir verið hæstir um að Jötuninn ógurlegi (The Hulk) myndi koma fram, en eins og flest Robert Downey Jr. var í viðtali tengdu Tropic Thunder þar sem hann missti… Lesa meira

W.: Plakat og ljósmyndir!


Það er komið nýtt teaser plakat fyrir næstu mynd Oliver Stone sem ber nafnið W. (ekki gleyma punktinum) og fjallar um líf George W. Bush Bandaríkjaforseta og hvernig honum tókst í raun að setjast í forsetastólinn. Stíllinn í kringum þessa mynd er ótrúlega spes og annaðhvort fílar maður hann eða…

Það er komið nýtt teaser plakat fyrir næstu mynd Oliver Stone sem ber nafnið W. (ekki gleyma punktinum) og fjallar um líf George W. Bush Bandaríkjaforseta og hvernig honum tókst í raun að setjast í forsetastólinn. Stíllinn í kringum þessa mynd er ótrúlega spes og annaðhvort fílar maður hann eða… Lesa meira

Transformers 2: Ljósmyndir og myndband!


 Nýjar myndir af tökusetti Transformers: Revenge of the Fallen hafa nú litið dagsins ljós og eru ansi spennandi. Mnydirnar sýna m.a. Michael Bay sjálfan tala við leikara t.d. Isabel Lucas  sem leikur Alice og Shia LaBeouf. Einnig er smá saga frá aukaleikara sem segir frá því hvernig var að taka…

 Nýjar myndir af tökusetti Transformers: Revenge of the Fallen hafa nú litið dagsins ljós og eru ansi spennandi. Mnydirnar sýna m.a. Michael Bay sjálfan tala við leikara t.d. Isabel Lucas  sem leikur Alice og Shia LaBeouf.Einnig er smá saga frá aukaleikara sem segir frá því hvernig var að taka þátt… Lesa meira

Catwoman og Penguin ekki í Batman 3


 Gríðarlegar vangaveltur hafa myndast í kringum það hver ætti að vera illmennið í þriðju Batman myndinni, það er að segja ef hún verður gerð, en það verður að teljast mjög líklegt. Nú hefur það nánast verið staðfest að Catwoman og The Penguin verða ekki illmennin í þriðju myndinni. David Goyer…

 Gríðarlegar vangaveltur hafa myndast í kringum það hver ætti að vera illmennið í þriðju Batman myndinni, það er að segja ef hún verður gerð, en það verður að teljast mjög líklegt.Nú hefur það nánast verið staðfest að Catwoman og The Penguin verða ekki illmennin í þriðju myndinni. David Goyer og… Lesa meira

Bootleg teaser og plaköt úr Watchmen!


 Á Comic Con var sýndur örstuttur teaser úr væntanlegri Watchmen mynd, en hún verður frumsýnd á Íslandi 6.mars á næsta ári og er hennar beðið með gríðarlegri eftirvæntingu, enda um eina af virtari myndasögum allra tíma að ræða. Myndefnið er tekið upp á síma og gæðin fín, en myndavélin hristist…

 Á Comic Con var sýndur örstuttur teaser úr væntanlegri Watchmen mynd, en hún verður frumsýnd á Íslandi 6.mars á næsta ári og er hennar beðið með gríðarlegri eftirvæntingu, enda um eina af virtari myndasögum allra tíma að ræða.Myndefnið er tekið upp á síma og gæðin fín, en myndavélin hristist töluvert.… Lesa meira

Austin Powers 4 í bígerð


Mike Myers hefur mátt muna sinn fífil fegurri eftir útreið síðustu myndar sinnar The Love Guru en hann má þó eiga það að hann heldur áfram að reyna. Orðrómar hafa aukist varðandi hugsanlega Austin Powers 4 mynd, en Mike Myers hefur lítið annað gert en að kynda undir þessum orðrómum.…

Mike Myers hefur mátt muna sinn fífil fegurri eftir útreið síðustu myndar sinnar The Love Guru en hann má þó eiga það að hann heldur áfram að reyna. Orðrómar hafa aukist varðandi hugsanlega Austin Powers 4 mynd, en Mike Myers hefur lítið annað gert en að kynda undir þessum orðrómum.Myers… Lesa meira

Gervijóker rændi kvikmyndahús


20 ára maður, Spencer Taylor, var handtekinn fyrir að reyna að stela The Dark Knight varningi úr kvikmyndahúsi vestanhafs fyrir stuttu. Lögreglan fékk hringingu rétt eftir miðnætti á sunnudegi frá starfsfólki kvikmyndahússins sem hafði staðið hann að verki. Þegar lögreglan mætti á staðinn þá höfðu nokkrir starfsmenn kvikmyndahússins náð að…

20 ára maður, Spencer Taylor, var handtekinn fyrir að reyna að stela The Dark Knight varningi úr kvikmyndahúsi vestanhafs fyrir stuttu. Lögreglan fékk hringingu rétt eftir miðnætti á sunnudegi frá starfsfólki kvikmyndahússins sem hafði staðið hann að verki. Þegar lögreglan mætti á staðinn þá höfðu nokkrir starfsmenn kvikmyndahússins náð að… Lesa meira

The Wolfman bootleg trailer!


Trailer fyrir The Wolf Man var frumsýndur á Comic Con og aðdáandi úr múgnum tók hann upp á myndband. Sú útgáfa hefur nú lekið á netið og aðgengilegur í fullri lengd. Eins og gefur að skilja þá er þetta bootleg útgáfa og gæðin eftir því. Trailerinn er þó vel sjáanlegur…

Trailer fyrir The Wolf Man var frumsýndur á Comic Con og aðdáandi úr múgnum tók hann upp á myndband. Sú útgáfa hefur nú lekið á netið og aðgengilegur í fullri lengd. Eins og gefur að skilja þá er þetta bootleg útgáfa og gæðin eftir því. Trailerinn er þó vel sjáanlegur… Lesa meira

Teaser fyrir W.


Það er kominn teaser fyrir næstu mynd Oliver Stone (Platoon, World Trade Center, U Turn), en hún ber nafnið W. (ekki gleyma punktinum) og er nokkurskonar annáll lífs Bandaríkjaforsetans George W. Bush, sem leikinn er af Josh Brolin. Teaserinn sýnir óheflað líf Bush þegar hann var yngri og spyr síðan…

Það er kominn teaser fyrir næstu mynd Oliver Stone (Platoon, World Trade Center, U Turn), en hún ber nafnið W. (ekki gleyma punktinum) og er nokkurskonar annáll lífs Bandaríkjaforsetans George W. Bush, sem leikinn er af Josh Brolin.Teaserinn sýnir óheflað líf Bush þegar hann var yngri og spyr síðan þeirrar… Lesa meira

Hrottalegt atriði úr Mirrors (myndband) – B.I. 16


Á nýliðinni Comic Con hátíð þá var sýnt redband atriði úr væntanlegri hryllingsmynd Alexandre Aja sem ber nafnið Mirrors og skartar þeim Kiefer Sutherland og Amy Smart í aðalhlutverkum, en Aja leikstýrði síðast hryllingsmyndinni The Hills Have Eyes sem vakti gríðarlega athygli þegar hún kom út árið 2006. Þetta atriði…

Á nýliðinni Comic Con hátíð þá var sýnt redband atriði úr væntanlegri hryllingsmynd Alexandre Aja sem ber nafnið Mirrors og skartar þeim Kiefer Sutherland og Amy Smart í aðalhlutverkum, en Aja leikstýrði síðast hryllingsmyndinni The Hills Have Eyes sem vakti gríðarlega athygli þegar hún kom út árið 2006.Þetta atriði er… Lesa meira

Trailer fyrir Harry Potter 6


Eins og við greindum frá í gær er teaserinn fyrir Harry Potter and the Half-Blood Prince kominn í hús. Hann er 90 sekúndur að lengd og fylgir að mestu sama ferli og fyrri myndirnar sem og trailerar þeirra, hvað varðar myndrænan stíl og annað. Skemmtilegt er að segja frá því…

Eins og við greindum frá í gær er teaserinn fyrir Harry Potter and the Half-Blood Prince kominn í hús. Hann er 90 sekúndur að lengd og fylgir að mestu sama ferli og fyrri myndirnar sem og trailerar þeirra, hvað varðar myndrænan stíl og annað.Skemmtilegt er að segja frá því að… Lesa meira

Robocop verður R-Rated


 Endurgerð hinnar frægu RoboCop myndar frá árinu 1987 verður  væntanlega R-Rated að sögn framleiðenda myndarinnar. Fyrir þá sem ekki vita þá þýðir R-Rated ,,bönnuð börnum“ í Bandaríkjunum og gefur í skyn meiri blóðsúthellingar, nekt, blótsyrði og ofbeldi en ella. Einnig hefur verið gert opinbert að Darren Aronofsky mun leikstýra Robocop…

 Endurgerð hinnar frægu RoboCop myndar frá árinu 1987 verður  væntanlega R-Rated að sögn framleiðenda myndarinnar. Fyrir þá sem ekki vita þá þýðir R-Rated ,,bönnuð börnum" í Bandaríkjunum og gefur í skyn meiri blóðsúthellingar, nekt, blótsyrði og ofbeldi en ella.Einnig hefur verið gert opinbert að Darren Aronofsky mun leikstýra Robocop endurgerðinni… Lesa meira

Nýjar myndir úr Harry Potter


USA Today hafa birt tvær nýjar myndir úr næstu Harry Potter mynd, en hún heitir Harry Potter and the Half-Blood Prince og er frumsýnd í Bandaríkjunum 21.nóvember, en enn er ekki búið að ákveða frumsýningardagsetningu á Íslandi. Verið er að leggja lokahönd á myndina á þessari stundu og vonandi í…

USA Today hafa birt tvær nýjar myndir úr næstu Harry Potter mynd, en hún heitir Harry Potter and the Half-Blood Prince og er frumsýnd í Bandaríkjunum 21.nóvember, en enn er ekki búið að ákveða frumsýningardagsetningu á Íslandi. Verið er að leggja lokahönd á myndina á þessari stundu og vonandi í… Lesa meira

Wes Craven að leikstýra Scream 4?


Við höfum haldið ykkur við efnið frá því að við heyrðum fyrst þá umræðu að hugmynd að Scream 4 hefði poppað upp hjá The Weinstein Company. Hins vegar hafa litlar upplýsingar borist fyrr en nú. Leikstjórinn Wes Craven (Scream 3, A Nightmare on Elm Street) greindi frá því á Comic…

Við höfum haldið ykkur við efnið frá því að við heyrðum fyrst þá umræðu að hugmynd að Scream 4 hefði poppað upp hjá The Weinstein Company. Hins vegar hafa litlar upplýsingar borist fyrr en nú. Leikstjórinn Wes Craven (Scream 3, A Nightmare on Elm Street) greindi frá því á Comic… Lesa meira

The Dark Knight berst við ólöglegt niðurhal


Eitt erfiðasta verkefni sem mætti Warner Bros með útgáfu nýjustu Batman myndarinnar, The Dark Knight var að sporna gegn ólöglegri útgáfu myndarinnar, sem hefði þá mjög líklega lekið á netið. Þeir gerðu hluti sem hafa aldrei verið gerðir áður í kvikmyndaheiminum og voru óhræddir við að láta hart mæta hörðu.…

Eitt erfiðasta verkefni sem mætti Warner Bros með útgáfu nýjustu Batman myndarinnar, The Dark Knight var að sporna gegn ólöglegri útgáfu myndarinnar, sem hefði þá mjög líklega lekið á netið. Þeir gerðu hluti sem hafa aldrei verið gerðir áður í kvikmyndaheiminum og voru óhræddir við að láta hart mæta hörðu.Warner… Lesa meira

Teaser fyrir Saw V


Teaser fyrir fimmtu Saw myndina, Saw V er kominn í hús og er rétt undir mínútu langur. Ljóst er að þessi kvikmyndasamsteypa er ekki að þreytast, heldur er sá orðrómur í loftinu að Saw VI muni líta dagsins ljós fyrr en síðar. Saw V verður frumsýnd í Bandaríkjunum 24.október og…

Teaser fyrir fimmtu Saw myndina, Saw V er kominn í hús og er rétt undir mínútu langur. Ljóst er að þessi kvikmyndasamsteypa er ekki að þreytast, heldur er sá orðrómur í loftinu að Saw VI muni líta dagsins ljós fyrr en síðar.Saw V verður frumsýnd í Bandaríkjunum 24.október og vonandi… Lesa meira

Shia handtekinn!


Transformers-stjarnan Shia LaBoeuf var handtekinn s.l. laugardag fyrir grun um að hafa keyrt undir áhrifum áfengis.Hann var staddur í West Hollywood þegar hann klessti á annan bíl og að lokum olti sínum eigin.Enginn slasaðist neitt alvarlega en þetta setur hins vegar tökuplan Transformers 2 (Rise of the Fallen) á smá stopp…

Transformers-stjarnan Shia LaBoeuf var handtekinn s.l. laugardag fyrir grun um að hafa keyrt undir áhrifum áfengis.Hann var staddur í West Hollywood þegar hann klessti á annan bíl og að lokum olti sínum eigin.Enginn slasaðist neitt alvarlega en þetta setur hins vegar tökuplan Transformers 2 (Rise of the Fallen) á smá stopp… Lesa meira