Fréttir

Skrapp Út verðlaunuð á Locarno hátíðinni


Laugardagskvöldið 16.ágúst var íslensku kvikmyndinni Skrapp út veitt verðlaun á 61. Locarno hátíðinni í Sviss, sem er ein elsta og virtasta kvikmyndahátíð Evrópu og telst til A hátíða ásamt Cannes,  Berlínar- og Feneyjahátíðinni. Variety Piazza Grande verðlaunin sem Sólveig Anspach tók á móti eru ný verðlaun, veitt þeirri mynd sem…

Laugardagskvöldið 16.ágúst var íslensku kvikmyndinni Skrapp út veitt verðlaun á 61. Locarno hátíðinni í Sviss, sem er ein elsta og virtasta kvikmyndahátíð Evrópu og telst til A hátíða ásamt Cannes,  Berlínar- og Feneyjahátíðinni. Variety Piazza Grande verðlaunin sem Sólveig Anspach tók á móti eru ný verðlaun, veitt þeirri mynd sem… Lesa meira

Græna Ljósið flytur í Háskólabíó


Græna ljósið er endurnært eftir sumarfrí og hefur aftur störf 26. september með frumsýningu Where in the World Is Osama Bin Laden? nýjustu myndar Morgan Spurlock, sem hefur jafnað sig svo vel eftir hamborgaraátið í Super Size Me að hann hyggst gera það sem engum öðrum hefur tekist; að hafa uppi…

Græna ljósið er endurnært eftir sumarfrí og hefur aftur störf 26. september með frumsýningu Where in the World Is Osama Bin Laden? nýjustu myndar Morgan Spurlock, sem hefur jafnað sig svo vel eftir hamborgaraátið í Super Size Me að hann hyggst gera það sem engum öðrum hefur tekist; að hafa uppi… Lesa meira

Handritið að The Dark Knight!


 Handritið að stærstu mynd sumarsins, og næststærstu mynd allra tíma, The Dark Knight, hefur ratað á netið. Christopher Nolan og bróðir hans Jonah Nolan skrifuðu það, en það þykir vera algert meistaraverk. Eitt af aðalsmerkjum The Dark Knight er einmitt hversu sterkt handritið er, og nú er sá möguleiki fyrir…

 Handritið að stærstu mynd sumarsins, og næststærstu mynd allra tíma, The Dark Knight, hefur ratað á netið. Christopher Nolan og bróðir hans Jonah Nolan skrifuðu það, en það þykir vera algert meistaraverk.Eitt af aðalsmerkjum The Dark Knight er einmitt hversu sterkt handritið er, og nú er sá möguleiki fyrir hendi… Lesa meira

Pegg ekki í Bastards


Breski grínarinn Simon Pegg (Spaced, Hot Fuzz) var orðaður um mikilvægt hlutverk í nýjustu mynd Quentin’s Tarantino, Inglorious Bastards.Pegg sagði að hann muni því miður ekki geta leikið í myndinni þar sem að hann er algjörlega fast vafinn utan um nýjustu mynd Greg Mottola (Superbad), sem ber heitið Paul.Pegg segir að þeir Quintin hafi reynt…

Breski grínarinn Simon Pegg (Spaced, Hot Fuzz) var orðaður um mikilvægt hlutverk í nýjustu mynd Quentin's Tarantino, Inglorious Bastards.Pegg sagði að hann muni því miður ekki geta leikið í myndinni þar sem að hann er algjörlega fast vafinn utan um nýjustu mynd Greg Mottola (Superbad), sem ber heitið Paul.Pegg segir að þeir Quintin hafi reynt… Lesa meira

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2008


 Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum (Nordisk Film & TV Fond) Þann 1. september n.k. verður kunngjört hvaða fimm kvikmyndir hafa hlotið tilnefningu til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2008. Ein mynd frá hverju landi hlýtur tilnefningu; Íslandi, Danmörku, Finnlandi, Svíþjóð og Noregi. Í fyrsta skipti gefst almenningi í öllum löndunum…

 Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum (Nordisk Film & TV Fond)Þann 1. september n.k. verður kunngjört hvaða fimm kvikmyndir hafa hlotið tilnefningu til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2008. Ein mynd frá hverju landi hlýtur tilnefningu; Íslandi, Danmörku, Finnlandi, Svíþjóð og Noregi. Í fyrsta skipti gefst almenningi í öllum löndunum tækifæri… Lesa meira

Verður Watchmen yfir 3 klst. að lengd ?


 Zack Snyder, leikstjóri myndarinnar Watchmen á víst í hávaðarifrildi við Warner Bros þessa dagana vegna lengdar myndarinnar. Zack Snyder vill hafa Watchmen um 210 mínútur að lengd (já, 3 og 1/2 tími), en Warner Bros taka það ekki í mál og vilja alls ekki að hún rjúfi 3 klst. múrinn.…

 Zack Snyder, leikstjóri myndarinnar Watchmen á víst í hávaðarifrildi við Warner Bros þessa dagana vegna lengdar myndarinnar. Zack Snyder vill hafa Watchmen um 210 mínútur að lengd (já, 3 og 1/2 tími), en Warner Bros taka það ekki í mál og vilja alls ekki að hún rjúfi 3 klst. múrinn.Mennignir… Lesa meira

TDK er stærsta mynd Warner Bros á Íslandi


 Eftirfarandi er fréttatilkynning frá SAMbíóunum Það hefur vart farið fram hjá neinum að  kvikmyndin um Leðurblökumanninn, The Dark Knight, hefur verið sýnd á Íslandi við afbragðs undirtektir jafnt gagnrýnenda sem annarra bíógesta. Strax á fyrstu helgi náði myndin að slá met með því að vera stærsta opnun allra tíma með…

 Eftirfarandi er fréttatilkynning frá SAMbíóunumÞað hefur vart farið fram hjá neinum að  kvikmyndin um Leðurblökumanninn, The Dark Knight, hefur verið sýnd á Íslandi við afbragðs undirtektir jafnt gagnrýnenda sem annarra bíógesta. Strax á fyrstu helgi náði myndin að slá met með því að vera stærsta opnun allra tíma með forsýningum… Lesa meira

Fyrsti dómurinn á Watchmen birtur


Þetta er ekki beinlínis opinber gagnrýni, en leikstjórinn góðkunnugi Kevin Smith talar um upplifun sína á myndinni Watchmen í blogginu sínu, og var hann vægast sagt ánægður með hana.Smith var staddur á Comic-Con þegar Zack Snyder ákvað að bjóða honum að vera meðal fyrstu manna í heiminum til að sjá…

Þetta er ekki beinlínis opinber gagnrýni, en leikstjórinn góðkunnugi Kevin Smith talar um upplifun sína á myndinni Watchmen í blogginu sínu, og var hann vægast sagt ánægður með hana.Smith var staddur á Comic-Con þegar Zack Snyder ákvað að bjóða honum að vera meðal fyrstu manna í heiminum til að sjá… Lesa meira

TDK næstvinsælasta mynd allra tíma!


Eftir heilar fjórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum er The Dark Knight núna komin í annað sæti skv. aðsóknartölum helgarinnar. Tropic Thunder er núna komin í fyrsta sætið og þénaði hún $26 milljónir. Hins vegar er The Dark Knight hvergi að tapa sviðsljósinu þar sem að hún er núna komin í…

Eftir heilar fjórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum er The Dark Knight núna komin í annað sæti skv. aðsóknartölum helgarinnar.Tropic Thunder er núna komin í fyrsta sætið og þénaði hún $26 milljónir. Hins vegar er The Dark Knight hvergi að tapa sviðsljósinu þar sem að hún er núna komin í annað… Lesa meira

Mike Myers í Inglorious Bastards


Quentin Tarantino hefur sannfært Mike Myers til að taka að sér hlutverk næstu mynd hins fyrrnefnda, en hún nefnist Inglorious Bastards og fjallar um hóp manna sem verða fyrir árás nasista í Seinni Heimsstyrjöldinni. Þeif lifa af og ákveða að komast til Sviss til að flýja ákærur – en til…

Quentin Tarantino hefur sannfært Mike Myers til að taka að sér hlutverk næstu mynd hins fyrrnefnda, en hún nefnist Inglorious Bastards og fjallar um hóp manna sem verða fyrir árás nasista í Seinni Heimsstyrjöldinni. Þeif lifa af og ákveða að komast til Sviss til að flýja ákærur - en til… Lesa meira

Aðdáandi býr til plakat fyrir Batman framhaldsmynd


Mikið hefur verið rætt um hvort The Dark Knight framhaldsmynd sé í bígerð, en leikstjóri myndarinnar Christopher Nolan er þekktur fyrir að taka sér tíma í hlutina og framkvæma hlutina eftir að hafa legið undir feld. Aðdáendur The Dark Knight hafa verið duglegir að ýta undir þessa umræðu, enda eru…

Mikið hefur verið rætt um hvort The Dark Knight framhaldsmynd sé í bígerð, en leikstjóri myndarinnar Christopher Nolan er þekktur fyrir að taka sér tíma í hlutina og framkvæma hlutina eftir að hafa legið undir feld.Aðdáendur The Dark Knight hafa verið duglegir að ýta undir þessa umræðu, enda eru yfirgnæfandi… Lesa meira

Verður Punisher: War Zone PG-13 ?


 Lionsgate eru að velta því fyrir sér hvort þeir ættu að gera Punisher: War Zone að PG-13 mynd, sem þýðir að minna blóð og ofbeld verður til staðar en ella, en ef þsú ákvörðun verður að veruleika þá er það engan vegin í takt við myndasögurnar sjálfar, sem eru gríðarlega…

 Lionsgate eru að velta því fyrir sér hvort þeir ættu að gera Punisher: War Zone að PG-13 mynd, sem þýðir að minna blóð og ofbeld verður til staðar en ella, en ef þsú ákvörðun verður að veruleika þá er það engan vegin í takt við myndasögurnar sjálfar, sem eru gríðarlega… Lesa meira

Nýtt plakat fyrir Burn After Reading


 Það er komið nýtt plakat fyrir næstu mynd Ethan Coen og Joel Coen, en sú mynd er sótsvört kómedía sem nefnist Burn After Reading og skartar engum öðrum en Brad Pitt, Tilda Swinton og George Clooney í aðalhlutverkum. Coen bræðurnir gerðu síðast No Country for Old Men sem hreppti fjölmörg…

 Það er komið nýtt plakat fyrir næstu mynd Ethan Coen og Joel Coen, en sú mynd er sótsvört kómedía sem nefnist Burn After Reading og skartar engum öðrum en Brad Pitt, Tilda Swinton og George Clooney í aðalhlutverkum.Coen bræðurnir gerðu síðast No Country for Old Men sem hreppti fjölmörg Óskarsverðlaun… Lesa meira

The Half-Blood Prince frestuð…


  Áætlað var að gefa út næstu Harry Potter myndina, The Half-Blood Prince í nóvember á þessu ári en útaf þriggja mánaða verkfalli handritshöfunda sem stoppaði allar kvikmyndaframleiðslur yfir seinustu jól, þá neyðast stúdíóyfirmennirnir að fresta myndinni til júlí 2009.  Ástæðan er víst sú að þeir óttast að myndin verði…

  Áætlað var að gefa út næstu Harry Potter myndina, The Half-Blood Prince í nóvember á þessu ári en útaf þriggja mánaða verkfalli handritshöfunda sem stoppaði allar kvikmyndaframleiðslur yfir seinustu jól, þá neyðast stúdíóyfirmennirnir að fresta myndinni til júlí 2009.  Ástæðan er víst sú að þeir óttast að myndin verði… Lesa meira

Samanburður á Watchmen plakötum


Á nýliðinni Comic Con myndasögu/kvikmyndahátið voru ný Watchmen plaköt birt sem virkilega slógu í gegn. Þau halda hollustu við upprunalegu myndasöguna, og í rauninni furða menn sig á því hversu mikið þau líkjast upprunalegu DC Comics plakötunum frá árinu 1986. Við birtum frétt fyrir stuttu sem sýndi samanburð á trailernum…

Á nýliðinni Comic Con myndasögu/kvikmyndahátið voru ný Watchmen plaköt birt sem virkilega slógu í gegn. Þau halda hollustu við upprunalegu myndasöguna, og í rauninni furða menn sig á því hversu mikið þau líkjast upprunalegu DC Comics plakötunum frá árinu 1986.Við birtum frétt fyrir stuttu sem sýndi samanburð á trailernum og… Lesa meira

Superbad/Pineapple Express framhaldsmyndablanda?


Það hljómar kannski furðulega en samkvæmt nýlegu viðtali við James Franco einum aðalleikaranum í Pineapple Express þá eru áform fyrir Seth Rogen að skrifa framhaldsmynd fyrir bæði Superbad og Pineapple Express í einni kvikmynd.  Judd Apatow talaði um þessa hugmynd á Comic Con en það var talið vera grín þar…

Það hljómar kannski furðulega en samkvæmt nýlegu viðtali við James Franco einum aðalleikaranum í Pineapple Express þá eru áform fyrir Seth Rogen að skrifa framhaldsmynd fyrir bæði Superbad og Pineapple Express í einni kvikmynd.  Judd Apatow talaði um þessa hugmynd á Comic Con en það var talið vera grín þar… Lesa meira

Madagascar 3 og Kung Fu Panda 2


 Dreamworks hafa tilkynnt að framhald af teiknimyndinni vinsælu Kung Fu Panda sé í bígerð, en þetta er í takt við fréttir sem við sögðum frá fyrir löngu síðan. Á sama tíma var einnig greint frá því að þriðja Madagascar myndin væri á leiðinni, og jafnvel fleiri. Madagascar: Escape 2 Africa…

 Dreamworks hafa tilkynnt að framhald af teiknimyndinni vinsælu Kung Fu Panda sé í bígerð, en þetta er í takt við fréttir sem við sögðum frá fyrir löngu síðan. Á sama tíma var einnig greint frá því að þriðja Madagascar myndin væri á leiðinni, og jafnvel fleiri. Madagascar: Escape 2 Africa… Lesa meira

Valkyrie færist aftur!


Nýjasta mynd leikstjórans Bryan Singer (The Usual Suspects, X-Men 2, Superman Returns), Valkyrie, hefur gengið í gegnum talsvert helvíti hvað varðar frumsýningardag.Fyrst var myndin áætluð að vera gefin út í júní á þessu ári, síðan færðist það yfir í október, síðan febrúar á næsta ári.Nú hefur myndin enn og aftur færst,…

Nýjasta mynd leikstjórans Bryan Singer (The Usual Suspects, X-Men 2, Superman Returns), Valkyrie, hefur gengið í gegnum talsvert helvíti hvað varðar frumsýningardag.Fyrst var myndin áætluð að vera gefin út í júní á þessu ári, síðan færðist það yfir í október, síðan febrúar á næsta ári.Nú hefur myndin enn og aftur færst,… Lesa meira

Myndbönd frá Comic-Con


Movieweb.com hafa sett á heimasíðu sína yfir 150 myndbandsviðtöl við leikara, leikstjóra og framleiðendur stærstu mynda næstu ára. Viðtölin voru tekin á nýliðinni Comic-con hátíð, en hátíðin gengur útá það að myndasögunördar hittast, varningur er seldur og kvikmyndir kynntar með viðtölum, trailerum og fleiru þess háttar. Hátíðin er gríðarlega virt…

Movieweb.com hafa sett á heimasíðu sína yfir 150 myndbandsviðtöl við leikara, leikstjóra og framleiðendur stærstu mynda næstu ára. Viðtölin voru tekin á nýliðinni Comic-con hátíð, en hátíðin gengur útá það að myndasögunördar hittast, varningur er seldur og kvikmyndir kynntar með viðtölum, trailerum og fleiru þess háttar.Hátíðin er gríðarlega virt og… Lesa meira

Plakat og trailer fyrir næstu mynd Ricky Gervais


Það er komið plakat og trailer fyrir næstu mynd The Office stjörnunnar Ricky Gervais, en myndin nefnist Ghost Town og fjallar um Bertram Pincus (Ricky Gervais) sem deyr í 7 mínútur og eftir það getur hann séð hina liðnu. Til að losna við þennan eiginleika hjálpar hann einum draug að…

Það er komið plakat og trailer fyrir næstu mynd The Office stjörnunnar Ricky Gervais, en myndin nefnist Ghost Town og fjallar um Bertram Pincus (Ricky Gervais) sem deyr í 7 mínútur og eftir það getur hann séð hina liðnu. Til að losna við þennan eiginleika hjálpar hann einum draug að… Lesa meira

Journey to the Center of the Earth fer á hausinn!


Meteor Studios, framleiðendur kvikmyndarinnar Journey to the Center of the Earth 3D, eiga nú undir högg að sækja en um 130 grafískir hönnuðir, tæknibrellusérfræðingar og aðrir tæknimenn hafa ekki fengið greitt fyrir vinnu sína síðan í nóvember árið 2007. Þessir aðilar hafa ákveðið að fara með málið fyrir dóm til…

Meteor Studios, framleiðendur kvikmyndarinnar Journey to the Center of the Earth 3D, eiga nú undir högg að sækja en um 130 grafískir hönnuðir, tæknibrellusérfræðingar og aðrir tæknimenn hafa ekki fengið greitt fyrir vinnu sína síðan í nóvember árið 2007. Þessir aðilar hafa ákveðið að fara með málið fyrir dóm til… Lesa meira

Robert Downey Jr. segir: F*ck DC Comics


 Iron Man hetjan Robert Downey Jr. var í viðtali fyrir stuttu þar sem hann sagðist ekki skilja alla geðshræringuna í kringum stærstu mynd sumarsins, The Dark Knight. Hann sagðist ekki vilja sjá svona mynd, handritið væri alltof hratt og að í raun gæti hann enn ekki sagt neinum hvað virkilega…

 Iron Man hetjan Robert Downey Jr. var í viðtali fyrir stuttu þar sem hann sagðist ekki skilja alla geðshræringuna í kringum stærstu mynd sumarsins, The Dark Knight. Hann sagðist ekki vilja sjá svona mynd, handritið væri alltof hratt og að í raun gæti hann enn ekki sagt neinum hvað virkilega… Lesa meira

The Dark Knight steypt af stóli


 Nýjasta Batman myndin, The Dark Knight er komin í 3.sætið á lista Internet Movie Database yfir bestu myndir allra tíma, en myndin er komin niður í 9,1 í einkunn. The Shawshank Redemption situr nú sem fastast í efsta sæti listans og The Godfather fylgir fast á hæla hennar. Þessar þrjár…

 Nýjasta Batman myndin, The Dark Knight er komin í 3.sætið á lista Internet Movie Database yfir bestu myndir allra tíma, en myndin er komin niður í 9,1 í einkunn. The Shawshank Redemption situr nú sem fastast í efsta sæti listans og The Godfather fylgir fast á hæla hennar. Þessar þrjár… Lesa meira

J.J. Abrams með stórslysamynd


 Universal hafa tilkynnt að J.J. Abrams muni leikstýra stórslysamynd sem fjallar um risajarðskjálfta sem skekur jörðina. Enginn annar en David Seltzer mun skrifa handritið, en hann hefur m.a. skrifað handritið að upprunalegu Omen myndinni, sem og endugerð hennar, The Omen, sem kom út árið 2006, en upprunalega myndin kom út…

 Universal hafa tilkynnt að J.J. Abrams muni leikstýra stórslysamynd sem fjallar um risajarðskjálfta sem skekur jörðina. Enginn annar en David Seltzer mun skrifa handritið, en hann hefur m.a. skrifað handritið að upprunalegu Omen myndinni, sem og endugerð hennar, The Omen, sem kom út árið 2006, en upprunalega myndin kom út… Lesa meira

Shrek fer í leikhús


 Eftir gríðarlega velgengni Shrek myndanna, Shrek, Shrek 2 og Shrek the Third þá hefur verið ákveðið að koma græna skrímslinu í leikhús í Bandaríkjunum. Upprunalegu myndinni ku hafa verið breytt í söngleik sem nefnist Shrek: The Musical. Leikarinn Brian d’Arcy verður að dvelja í tvær klukkustundir á dag í förðunarstólnum…

 Eftir gríðarlega velgengni Shrek myndanna, Shrek, Shrek 2 og Shrek the Third þá hefur verið ákveðið að koma græna skrímslinu í leikhús í Bandaríkjunum. Upprunalegu myndinni ku hafa verið breytt í söngleik sem nefnist Shrek: The Musical.Leikarinn Brian d'Arcy verður að dvelja í tvær klukkustundir á dag í förðunarstólnum áður… Lesa meira

Queen Raquela til Bandaríkjanna


Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Poppoli Pictures Kvikmynd Ólafs Jóhannessonar, Queen Raquela hefur fengið dreifingu í kvikmyndahús í Bandaríkjunum, en myndin hefur farið sigurför á kvikmyndahátíðum á árinu. Hún verður sýnd í fimm borgum í Bandaríkjunum, þ.á.m. New York og Los Angeles, og hefjast sýningar 26. september. Einnig er búið að…

Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Poppoli Pictures Kvikmynd Ólafs Jóhannessonar, Queen Raquela hefur fengið dreifingu í kvikmyndahús í Bandaríkjunum, en myndin hefur farið sigurför á kvikmyndahátíðum á árinu. Hún verður sýnd í fimm borgum í Bandaríkjunum, þ.á.m. New York og Los Angeles, og hefjast sýningar 26. september. Einnig er búið að… Lesa meira

Paul Greengrass leikstýrir Trial of the Chicago 7?


Steven Spielberg setti verkefnið The Trial of the Chicago 7 á bið fyrir stuttu síðan og ákvað að gera mynd um Tinna bækurnar (e. TinTin) og aðra mynd um ævi Abraham Lincoln. Lengi var haldið að The Trial of the Chicago 7 myndi bíða eftir honum en önnur er raunin,…

Steven Spielberg setti verkefnið The Trial of the Chicago 7 á bið fyrir stuttu síðan og ákvað að gera mynd um Tinna bækurnar (e. TinTin) og aðra mynd um ævi Abraham Lincoln. Lengi var haldið að The Trial of the Chicago 7 myndi bíða eftir honum en önnur er raunin,… Lesa meira

Myndir úr The Day the Earth Stood Still


 20th Century Fox hafa birt fimm myndir úr myndinni The Day the Earth Stood Still, sem er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1951 og fjallar um geimveru sem heimsækir jörðina og tekur vélmennavin sinn með til þess að eyða öllu lífi í kringum sig. The Day the Earth Stood Still…

 20th Century Fox hafa birt fimm myndir úr myndinni The Day the Earth Stood Still, sem er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1951 og fjallar um geimveru sem heimsækir jörðina og tekur vélmennavin sinn með til þess að eyða öllu lífi í kringum sig. The Day the Earth Stood Still… Lesa meira

Myndir úr Max Payne


 Myndirnar hreinlega streyma inn þessa dagana, en ásamt því að myndir eru komnar úr The Day the Earth Stood Still þá eru einnig komnar myndir úr Max Payne, sem gerð er eftir samnefndum (kickass!) tölvuleik og skartar Mark Wahlberg í aðalhlutverki sem aðalsögupersónunni. Myndirnar eru hér fyrir neðan, smellið á…

 Myndirnar hreinlega streyma inn þessa dagana, en ásamt því að myndir eru komnar úr The Day the Earth Stood Still þá eru einnig komnar myndir úr Max Payne, sem gerð er eftir samnefndum (kickass!) tölvuleik og skartar Mark Wahlberg í aðalhlutverki sem aðalsögupersónunni.Myndirnar eru hér fyrir neðan, smellið á þær… Lesa meira